Mótmælir staðsetningu nýrrar brúar yfir Ölfusá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. janúar 2015 20:37 Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar er á móti því að ný brú yfir Ölfusá fara fram hjá íbúðabyggðinni á Selfossi. Hann vill að nýja brúin fari fyrir neðan bæinn þannig að vegfarendur geti valið um það hvort þeir fari í gegnum bæinn eða ekki. Fyrstu hugmyndir að nýrri brú yfir Ölfusá yfir svokallaða Efri Laugardælaeyju austan við Selfoss hafa verið kynntar en svona mun nýja brúin líta út, stagbrú, sem mun kosta um fjóra og hálfan milljarð króna. Vegstæði brúarinnar munu fara að hluta til yfir Hellisskóg, skógræktarsvæði Skógræktarfélags Selfoss og að hluta yfir golfvöllinn á Selfossi. Samkvæmt samgönguáætlun er gert ráð fyrir að vinna við brú og veg að henni sé í gangi á árunum 2017-2019. Forseti bæjarstjórnar vill ekki sjá nýja brú á þessum stað, hann vill sjá hana fyrir neðan bæinn. „Þá færðu margt út úr því, þá færðu umferðina frá Ingólfsfjalli og beint niður hjá Kögunarhóli, örstutt haft yfir þannig að það hlýtur að vera ódýr brúargerð. Síðan myndi þetta henta byggðunum. Við búum bara í þrjú hundruð þúsund manna landi, af hverju ekki að vinna þetta með byggðunum og hagmunum byggðanna líkt og gert var í Borgarnesi um árið. Þá fáum við hringtorg rétt fyrir neðan bæinn, suðurleið fyrir sunna bæinn og þá hafa menn valkost að koma í gegnum bæinn. Þetta myndi styrkja byggðirnar og ströndina, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn og Suðurstrandaveg.Þetta er allt í þágu og hagsmuna byggðanna, sem eru þarna tengdar saman“, segir Kjartan. Hann segist ekki skilja af hverju Vegagerðin og sveitarfélagið vilja beina allri umferð fram hjá bæjarfélaginu. „Þess vegna er það alveg tótalt að setja þessa brú og þessa hraðbraut í gegnum náttúruparadísina okkar á meðan ekki er búið að tvöfalda lífshættulegasta veg Íslands, Selfoss – Reykjavík, það á að tvöfalda vegin með aðskildum akreinum, síðan fáum við göngubrú við núverandi Ölfusárbrú og svo má fara ræða um hitt, þetta er mín skoðun“ bætir Kjartan við. Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira
Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar er á móti því að ný brú yfir Ölfusá fara fram hjá íbúðabyggðinni á Selfossi. Hann vill að nýja brúin fari fyrir neðan bæinn þannig að vegfarendur geti valið um það hvort þeir fari í gegnum bæinn eða ekki. Fyrstu hugmyndir að nýrri brú yfir Ölfusá yfir svokallaða Efri Laugardælaeyju austan við Selfoss hafa verið kynntar en svona mun nýja brúin líta út, stagbrú, sem mun kosta um fjóra og hálfan milljarð króna. Vegstæði brúarinnar munu fara að hluta til yfir Hellisskóg, skógræktarsvæði Skógræktarfélags Selfoss og að hluta yfir golfvöllinn á Selfossi. Samkvæmt samgönguáætlun er gert ráð fyrir að vinna við brú og veg að henni sé í gangi á árunum 2017-2019. Forseti bæjarstjórnar vill ekki sjá nýja brú á þessum stað, hann vill sjá hana fyrir neðan bæinn. „Þá færðu margt út úr því, þá færðu umferðina frá Ingólfsfjalli og beint niður hjá Kögunarhóli, örstutt haft yfir þannig að það hlýtur að vera ódýr brúargerð. Síðan myndi þetta henta byggðunum. Við búum bara í þrjú hundruð þúsund manna landi, af hverju ekki að vinna þetta með byggðunum og hagmunum byggðanna líkt og gert var í Borgarnesi um árið. Þá fáum við hringtorg rétt fyrir neðan bæinn, suðurleið fyrir sunna bæinn og þá hafa menn valkost að koma í gegnum bæinn. Þetta myndi styrkja byggðirnar og ströndina, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn og Suðurstrandaveg.Þetta er allt í þágu og hagsmuna byggðanna, sem eru þarna tengdar saman“, segir Kjartan. Hann segist ekki skilja af hverju Vegagerðin og sveitarfélagið vilja beina allri umferð fram hjá bæjarfélaginu. „Þess vegna er það alveg tótalt að setja þessa brú og þessa hraðbraut í gegnum náttúruparadísina okkar á meðan ekki er búið að tvöfalda lífshættulegasta veg Íslands, Selfoss – Reykjavík, það á að tvöfalda vegin með aðskildum akreinum, síðan fáum við göngubrú við núverandi Ölfusárbrú og svo má fara ræða um hitt, þetta er mín skoðun“ bætir Kjartan við.
Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira