Fjölskyldufólkið aðlagast betur Nadine Guðrún Yaghi skrifar 16. febrúar 2015 07:00 Reykjanesbær vísir/gva Breytingar sem í fyrra voru gerðar á skipulagi þjónustu við hælisleitendur eru til þess fallnar að draga úr fordómum í garð þeirra. Þetta segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í sveitarfélaginu. Í nýrri B.S.-ritgerð Jóhönnu Maríu Jónsdóttur, frá Háskólanum við Bifröst, er niðurstaðan sú að íbúar Reykjanesbæjar telji hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni og að margir telji búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á samfélagið. Áherslubreytingin sem Kjartan vísar til fólst í því að Reykjavíkurborg tók að sér umsjón hluta þjónustunnar við hælisleitendur, sem áður var eingöngu á hendi Reykjanesbæjar.Kjartan Már KjartanssonBorgin sinnir einhleypum hælisleitendum. Því segir Kjartan að stór hópur ungra karlmanna, sem sóttu hér um hæli, hafi farið til Reykjavíkur.„Í Reykjanesbæ dvelur því að meginuppistöðu til fjölskyldufólk,“ segir Kjartan og bætir því við að fjölskyldufólkið hafi aðlagast samfélaginu betur. Þegar hælisleitendur komu fyrst til Reykjanesbæjar voru þeir oftast einhleypir karlmenn með enga fjölskyldu. ,,Það má segja að þeir hafi sett svip á bæjarbraginn.“Niðurstöður rannsóknar Jóhönnu Maríu sýna meðal annars fram á neikvæðari sýn og viðhorf íbúa í Reykjanesbæ í garð hælisleitenda en hjá höfuðborgarbúum.Kjartan segir viðhorf íbúa Reykjanesbæjar misjöfn eins og íbúar eru margir. ,,En það gefur augaleið að eftir því sem samfélagið er minna þá verða íbúar meira varir við hælisleitendur og þeir mun meira áberandi.“Kjartan bætir við að nú búi hælisleitendur líka víðar um bæinn, áður hafi þeir allir verið á einum stað. Tengdar fréttir Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Mál horfinna systra skekur Skotland Erlent Fleiri fréttir Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Sjá meira
Breytingar sem í fyrra voru gerðar á skipulagi þjónustu við hælisleitendur eru til þess fallnar að draga úr fordómum í garð þeirra. Þetta segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í sveitarfélaginu. Í nýrri B.S.-ritgerð Jóhönnu Maríu Jónsdóttur, frá Háskólanum við Bifröst, er niðurstaðan sú að íbúar Reykjanesbæjar telji hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni og að margir telji búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á samfélagið. Áherslubreytingin sem Kjartan vísar til fólst í því að Reykjavíkurborg tók að sér umsjón hluta þjónustunnar við hælisleitendur, sem áður var eingöngu á hendi Reykjanesbæjar.Kjartan Már KjartanssonBorgin sinnir einhleypum hælisleitendum. Því segir Kjartan að stór hópur ungra karlmanna, sem sóttu hér um hæli, hafi farið til Reykjavíkur.„Í Reykjanesbæ dvelur því að meginuppistöðu til fjölskyldufólk,“ segir Kjartan og bætir því við að fjölskyldufólkið hafi aðlagast samfélaginu betur. Þegar hælisleitendur komu fyrst til Reykjanesbæjar voru þeir oftast einhleypir karlmenn með enga fjölskyldu. ,,Það má segja að þeir hafi sett svip á bæjarbraginn.“Niðurstöður rannsóknar Jóhönnu Maríu sýna meðal annars fram á neikvæðari sýn og viðhorf íbúa í Reykjanesbæ í garð hælisleitenda en hjá höfuðborgarbúum.Kjartan segir viðhorf íbúa Reykjanesbæjar misjöfn eins og íbúar eru margir. ,,En það gefur augaleið að eftir því sem samfélagið er minna þá verða íbúar meira varir við hælisleitendur og þeir mun meira áberandi.“Kjartan bætir við að nú búi hælisleitendur líka víðar um bæinn, áður hafi þeir allir verið á einum stað.
Tengdar fréttir Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Mál horfinna systra skekur Skotland Erlent Fleiri fréttir Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Sjá meira
Umræða lituð af fordómum Ný rannsókn leiðir í ljós að íbúar Reykjanesbæjar telja hælisleitendur fá meiri peninga en raun ber vitni. 66 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni telja búsetu hælisleitenda þar ekki hafa góð áhrif á bæjarfélagið. 16. febrúar 2015 07:00