„Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Atli Ísleifsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 28. febrúar 2015 17:53 "Viðbrögðin hafa verið mikil og ég tel það eðlilegt. Þetta er mál sem hreyfir skiljanlega við fólki," segir Hildur Sverrisdóttir. Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu í dag hafa vakið mikil viðbrögð. Hildur skrifar um bólusetningar og segir meðal annars þetta um foreldra þeirra barna sem bólusetja ekki börn sín:„En það er ekki svo að foreldrar séu með þessu einungis að setja sín börn í hættu. Þeir eru að setja annarra börn í hættu. Börn sem geta ekki varið sig. Og það er óásættanlegt. Svo óásættanlegt að frelsispési eins og ég sem vill helst hafa færri reglur en fleiri er alvarlega að íhuga að styðja við að bólusetningar verði lögbundnar. Því að í mínum huga er þessu fólki annars guðvelkomið að halda sig bara í einangrun í Hrísey.“Aðspurð um þá miklu athygli sem pistillinn hefur vakið segir Hildur: „Viðbrögðin hafa verið mikil og ég tel það eðlilegt. Þetta er mál sem hreyfir skiljanlega við fólki. Auðvitað skil ég að fólki bregði þegar maður tekur svo afgerandi til orða. Til dæmis að það eigi að lögbinda bólusetningar fyrir þau börn sem það geta. Þetta er sett fram í samhengi við umræðuna. Umræðan hefur verið ábyrgðarlaus. Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi og ég svaraði í svipuðum stíl.“Sjá einnig: Vill ekki bólusetja börnin sínOrð hennar um að senda foreldrana í einangrun til Hríseyjar hafa vakið sérstaklega mikla athygli þar sem fólki finnst jafnvel að Hríseyingum að vegið. „Ég er að sjálfsögðu ekki að því,“ segir Hildur hlæjandi. „Þetta er sett fram í samhengi við umræðuna, þar sem öll gæludýr þurfa að fara í einangrunarstöð í Hrísey áður en þau komast inn í landið. Það er gert til að koma í veg fyrir útbreiðslu á dýrasjúkdómum. Þetta er því sett fram í glensi til samanburðar við það að þetta er í raun jafnalvarlegt mál.“ Þá hefur borgarfulltrúinn verið kölluð fasisti og sósíalisti vegna þeirra skoðana sem hún viðrar í pistlinum en Hildur segir að það sé allt annar angi á umræðunni. Málið snúist um bólusetningar barna og mikilvægi þeirra. „Ég aðhyllist alltaf meira frelsi en ekki en frelsi er alltaf háð því að það ógni ekki öryggi annarra eins og er vert að skoða í þessari umræðu. Ég vil sem borgarfulltrúi skoða einhverjar skorður í skólakerfinu til að bregðast við þessari mögulegu ógn.“ Tengdar fréttir Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52 Bólusetning hefði bjargað Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma. 27. febrúar 2015 20:57 18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. 28. febrúar 2015 07:00 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu í dag hafa vakið mikil viðbrögð. Hildur skrifar um bólusetningar og segir meðal annars þetta um foreldra þeirra barna sem bólusetja ekki börn sín:„En það er ekki svo að foreldrar séu með þessu einungis að setja sín börn í hættu. Þeir eru að setja annarra börn í hættu. Börn sem geta ekki varið sig. Og það er óásættanlegt. Svo óásættanlegt að frelsispési eins og ég sem vill helst hafa færri reglur en fleiri er alvarlega að íhuga að styðja við að bólusetningar verði lögbundnar. Því að í mínum huga er þessu fólki annars guðvelkomið að halda sig bara í einangrun í Hrísey.“Aðspurð um þá miklu athygli sem pistillinn hefur vakið segir Hildur: „Viðbrögðin hafa verið mikil og ég tel það eðlilegt. Þetta er mál sem hreyfir skiljanlega við fólki. Auðvitað skil ég að fólki bregði þegar maður tekur svo afgerandi til orða. Til dæmis að það eigi að lögbinda bólusetningar fyrir þau börn sem það geta. Þetta er sett fram í samhengi við umræðuna. Umræðan hefur verið ábyrgðarlaus. Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi og ég svaraði í svipuðum stíl.“Sjá einnig: Vill ekki bólusetja börnin sínOrð hennar um að senda foreldrana í einangrun til Hríseyjar hafa vakið sérstaklega mikla athygli þar sem fólki finnst jafnvel að Hríseyingum að vegið. „Ég er að sjálfsögðu ekki að því,“ segir Hildur hlæjandi. „Þetta er sett fram í samhengi við umræðuna, þar sem öll gæludýr þurfa að fara í einangrunarstöð í Hrísey áður en þau komast inn í landið. Það er gert til að koma í veg fyrir útbreiðslu á dýrasjúkdómum. Þetta er því sett fram í glensi til samanburðar við það að þetta er í raun jafnalvarlegt mál.“ Þá hefur borgarfulltrúinn verið kölluð fasisti og sósíalisti vegna þeirra skoðana sem hún viðrar í pistlinum en Hildur segir að það sé allt annar angi á umræðunni. Málið snúist um bólusetningar barna og mikilvægi þeirra. „Ég aðhyllist alltaf meira frelsi en ekki en frelsi er alltaf háð því að það ógni ekki öryggi annarra eins og er vert að skoða í þessari umræðu. Ég vil sem borgarfulltrúi skoða einhverjar skorður í skólakerfinu til að bregðast við þessari mögulegu ógn.“
Tengdar fréttir Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52 Bólusetning hefði bjargað Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma. 27. febrúar 2015 20:57 18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. 28. febrúar 2015 07:00 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52
Bólusetning hefði bjargað Kona, sem missti rúmlega eins árs son sinn úr mislingum fyrir tæplega fimmtíu árum síðan, segir ótrúlegt að fólk nýti sér ekki þau úrræði sem nútímalæknavísindi bjóða uppá. Hún telur öruggt að bólusetning gegn mislingum hefði bjargað lífi sonar hennar á sínum tíma. 27. febrúar 2015 20:57
18.000 ástæður fyrir fordómum Ég er ekki fordómafull kona. Er eiginlega frekar fordómalítil gagnvart lífsháttum ýmiss konar. Með einni mjög afgerandi undantekningu. Til er sá hópur fólks sem fær blóð mitt til að þjóta um æðarnar af hreinum pirringi og fullkomnu óþoli. 28. febrúar 2015 07:00
Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07
Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57