Bjarki Már: Hrikalega gaman að vera hér Arnar Björnsson í Doha skrifar 18. janúar 2015 09:00 Bjarki Már er hér lengst til hægri. Vísir/Eva Björk „Það er alltaf gaman að spila stórleiki en leiðinlegt hvernig fór,“ segir Bjarki Már Gunnarsson varnarjaxl sem spilar stórt hlutverk í varnarleik íslenska liðsins. Hann segir að vörnin gegn Svíum hafi haldið á löngum köflum „en Svíarnir spiluðu betri vörn en við.“ Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-16, í fyrsta leik liðanna á HM í Katar á föstudagskvöld en strákarnir mæta Alsíringum síðar í dag. Viðtalið við Bjarka Má má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Finnst þér áherslunar í varnarleiknum vera að virka? „Já, þetta er allt að koma hjá okkur og vonandi verðum við orðnir nokkuð góðir í næsta leik.“ Bjarki Már er einn af þeim yngstu í liðinu á þessu móti. Hvernig líður honum í hópi með öllum þessum reynsluboltum? „Þetta eru fyrirmyndir sem maður er búinn að eiga frá því að maður fór að fylgjast með þessu. Það er hrikalega gaman að vera hérna og þó að ég sé yngstur í liðinu að þá er ég nú samt ekkert ungur. Ég er búinn að spila handbolta frá því að var 6 ára gamall og maður þekkir þetta allt.“ Hvernig taka reynslukapparnir þessum yngri? „Þeir bara leiðbeina manni, þeir hafa allir lent í þessu áður og komið inn í liðið þegar þar voru fyrir eldri stjörnur og vita því alveg hvernig þetta er. Ég get ekki kvartað yfir neinu. Við stóðum okkur ágætlega í fyrra á EM og það er eitthvað sem maður gleymir ekki svo glatt. Núna er bara að snúa bökum saman og mæta sterkari í næsta leik. HM 2015 í Katar Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
„Það er alltaf gaman að spila stórleiki en leiðinlegt hvernig fór,“ segir Bjarki Már Gunnarsson varnarjaxl sem spilar stórt hlutverk í varnarleik íslenska liðsins. Hann segir að vörnin gegn Svíum hafi haldið á löngum köflum „en Svíarnir spiluðu betri vörn en við.“ Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-16, í fyrsta leik liðanna á HM í Katar á föstudagskvöld en strákarnir mæta Alsíringum síðar í dag. Viðtalið við Bjarka Má má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Finnst þér áherslunar í varnarleiknum vera að virka? „Já, þetta er allt að koma hjá okkur og vonandi verðum við orðnir nokkuð góðir í næsta leik.“ Bjarki Már er einn af þeim yngstu í liðinu á þessu móti. Hvernig líður honum í hópi með öllum þessum reynsluboltum? „Þetta eru fyrirmyndir sem maður er búinn að eiga frá því að maður fór að fylgjast með þessu. Það er hrikalega gaman að vera hérna og þó að ég sé yngstur í liðinu að þá er ég nú samt ekkert ungur. Ég er búinn að spila handbolta frá því að var 6 ára gamall og maður þekkir þetta allt.“ Hvernig taka reynslukapparnir þessum yngri? „Þeir bara leiðbeina manni, þeir hafa allir lent í þessu áður og komið inn í liðið þegar þar voru fyrir eldri stjörnur og vita því alveg hvernig þetta er. Ég get ekki kvartað yfir neinu. Við stóðum okkur ágætlega í fyrra á EM og það er eitthvað sem maður gleymir ekki svo glatt. Núna er bara að snúa bökum saman og mæta sterkari í næsta leik.
HM 2015 í Katar Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira