Lífið

Putin granítharður í ræktinni - Myndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Putin fór á kostum í ræktinni.
Putin fór á kostum í ræktinni. vísir
Vladimir Putin, forseti Rússlands, er í hörkuformi og það gerist ekki að sjálfu sér.

Nýtt myndband frá Kremlin hefur verið birt á internetinu þar sem sjá má Putin og forsætisráðherra Rússlands, Dmitry Medvedev í ræktinni.

Þeir kunna greinilega hvernig á að rífa í lóðinn eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Þeir félagar fengu sér síðan góða steik eftir ræktina, svona eins og venjulegt fólk gerir. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.