Erlent

Sænsk vegabréf vinsæl söluvara

ingibjörg bára sveinsdóttir skrifar
í Sýrlandi. Flestir sem nota sænska passa til að komast inn á Schengen-svæðið eru Sýrlendingar.
í Sýrlandi. Flestir sem nota sænska passa til að komast inn á Schengen-svæðið eru Sýrlendingar. Nordicphotos/afp
Sífellt fleiri útlendingar kaupa sænsk vegabréf til þess að komast til Evrópu. Á hverju ári koma upp um 950 tilfelli um misnotkun sænskra vegabréfa.

Fyrir vegabréfið hefur upphaflegi eigandinn kannski fengið 10 þúsund sænskar krónur. Kaupandinn getur svo selt vegabréfið á allt að 100 þúsund sænskar krónur, samkvæmt frétt DN. Seljandi fær auðveldlega nýtt vegabréf segi hann það gamla glatað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×