Viðskipti innlent

157 milljónir í kauprétti

Hafliði Helgason skrifar
Millistjórnendur Össurar fá kauprétti sem þeir geta fyrst nýtt 2019.
Millistjórnendur Össurar fá kauprétti sem þeir geta fyrst nýtt 2019. Visir/ Valgarður
Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur gefið út kauprétti til millistjórnenda. Um er að ræða 375 þúsund hluti á genginu 25,5 danskar krónur sem er meðalverð síðustu 20 daga. Samtals er fjárhæðin því að markaðsvirði um 157 milljónir króna.

Kaupréttirnir eru í samræmi við kaupréttaráætlun sem gefin var út í maí 2015 og mega stjórnendurnir nýta fyrsta hluta kaupréttanna 21. nóvember 2019.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×