Davíð vitnaði í sjálfan sig í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. maí 2016 12:29 Davíð Oddsson við höfuðstöðvar 365 í Skaftahlíð á sunnudaginn þegar hann kynnti framboð sitt til forseta. vísir/Ernir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, heldur ótrauður áfram þrátt fyrir að mælast með lítið fylgi í skoðanakönnun fréttastofu 365 sem birtist í Fréttablaðinu í dag. „Þessi könnun er tekin eftir einn dag þar sem framboð mitt hefur legið fyrir og Guðni Jóhannesson fær mjög fína útkomu og ég óska honum til lukku með það. Ég las hana yfir þegar ég var að borða grautinn í morgun og ég verð að viðurkenna að ég bætti nokkrum rúsínum út á til að auka sætabragðið að öðru leyti er ekkert um þetta að segja,“ sagði Davíð í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann var spurður að því hvort könnunin hefði ekki dregið neitt úr honum og hvort hann hafi ekki íhugað að hætta bara við. „Nei, ætli ég vitni ekki bara í karlinn sem sagði það má aldrei bogna þó á móti blási, það má aldrei hika þó það herði að, það má ekki einu sinni líta undan þó sýnin sé ekki frýnileg. Það má sem sagt aldrei svíkja sjálfan sig og það sem maður í hjarta sínu trúir á fyrir stundarávinning eða stundarstöðu.“ Þarna vitnaði Davíð í sjálfan sig þar sem hann lét nánast nákvæmlega sömu orð falla í ræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2009 en klippuna af því má sjá hér að neðan. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, heldur ótrauður áfram þrátt fyrir að mælast með lítið fylgi í skoðanakönnun fréttastofu 365 sem birtist í Fréttablaðinu í dag. „Þessi könnun er tekin eftir einn dag þar sem framboð mitt hefur legið fyrir og Guðni Jóhannesson fær mjög fína útkomu og ég óska honum til lukku með það. Ég las hana yfir þegar ég var að borða grautinn í morgun og ég verð að viðurkenna að ég bætti nokkrum rúsínum út á til að auka sætabragðið að öðru leyti er ekkert um þetta að segja,“ sagði Davíð í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. Hann var spurður að því hvort könnunin hefði ekki dregið neitt úr honum og hvort hann hafi ekki íhugað að hætta bara við. „Nei, ætli ég vitni ekki bara í karlinn sem sagði það má aldrei bogna þó á móti blási, það má aldrei hika þó það herði að, það má ekki einu sinni líta undan þó sýnin sé ekki frýnileg. Það má sem sagt aldrei svíkja sjálfan sig og það sem maður í hjarta sínu trúir á fyrir stundarávinning eða stundarstöðu.“ Þarna vitnaði Davíð í sjálfan sig þar sem hann lét nánast nákvæmlega sömu orð falla í ræðu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2009 en klippuna af því má sjá hér að neðan.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira