Eru nýliðar á EM eins og Ísland en hafa ekki tapað leik í meira en eitt ár | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2016 20:54 Kyle Lafferty fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty Norður-Írland er á leiðinni á sitt fyrsta Evrópumót frá upphafi í næsta mánuði en þeir eru nýliðar á EM í Frakklandi eins og við Íslendingar. Norður-írska liðið er greinilega í góðum gír þessa dagana. Norður-Írar unnu 3-0 sigur á Hvít-Rússum í kvöld í vináttulandsleik á heimavelli sínum Windsor Park í Belfast. Kyle Lafferty kom Norður-Írum í 1-0 eftir aðeins 6. mínútna leik en þetta var hans fimmtugasti landsleikur. Conor Washington bætti við öðru marki á lokamínútu fyrri hálfleiks eftir mikil varnarmistök markvarðar Hvít-Rússa, Andrey Gorbunov, en Washington þurfti bara að senda boltann í tómt markið. Will Grigg skoraði síðan þriðja markið tveimur mínútum fyrir leikslok. Norður-Írar hafa nú spilað tíu leiki í röð án þess að tapa en síðasti tapleikur liðsins kom á móti Skotum 25. mars 2015.England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en hinn átján ára gamli Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur í sínum fyrsta landsleik og hinn þrítugi Wayne Rooney skoraði síðan í fyrsta sinn á landsliðsferlinum eftir að hafa komið inná sem varamaður.Shane Long kom Írum yfir á móti Hollandi en Luuk de Jong jafnaði fyrir Hollendinga aðeins fimm mínútum fyrir leikslok.Adam Nemec skoraði tvö mörk fyrir Slóvakíu í 3-1 sigri á Georgíu í kvöld en þriðja markið skoraði Adam Zreľák.Sex Tékkar komust á blað þegar Tékkland vann 6-0 sigur á Möltu í vináttulandsleik í kvöld eða þeir Jaroslav Plasil, Milan Skoda, Roman Hubník, David Lafata, Tomás Necid og Patrik Schick.Andrej Kramarić skoraði sigurmark Króatíu í vináttulandsleik á móti Moldavíu. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Sjá meira
Norður-Írland er á leiðinni á sitt fyrsta Evrópumót frá upphafi í næsta mánuði en þeir eru nýliðar á EM í Frakklandi eins og við Íslendingar. Norður-írska liðið er greinilega í góðum gír þessa dagana. Norður-Írar unnu 3-0 sigur á Hvít-Rússum í kvöld í vináttulandsleik á heimavelli sínum Windsor Park í Belfast. Kyle Lafferty kom Norður-Írum í 1-0 eftir aðeins 6. mínútna leik en þetta var hans fimmtugasti landsleikur. Conor Washington bætti við öðru marki á lokamínútu fyrri hálfleiks eftir mikil varnarmistök markvarðar Hvít-Rússa, Andrey Gorbunov, en Washington þurfti bara að senda boltann í tómt markið. Will Grigg skoraði síðan þriðja markið tveimur mínútum fyrir leikslok. Norður-Írar hafa nú spilað tíu leiki í röð án þess að tapa en síðasti tapleikur liðsins kom á móti Skotum 25. mars 2015.England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en hinn átján ára gamli Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur í sínum fyrsta landsleik og hinn þrítugi Wayne Rooney skoraði síðan í fyrsta sinn á landsliðsferlinum eftir að hafa komið inná sem varamaður.Shane Long kom Írum yfir á móti Hollandi en Luuk de Jong jafnaði fyrir Hollendinga aðeins fimm mínútum fyrir leikslok.Adam Nemec skoraði tvö mörk fyrir Slóvakíu í 3-1 sigri á Georgíu í kvöld en þriðja markið skoraði Adam Zreľák.Sex Tékkar komust á blað þegar Tékkland vann 6-0 sigur á Möltu í vináttulandsleik í kvöld eða þeir Jaroslav Plasil, Milan Skoda, Roman Hubník, David Lafata, Tomás Necid og Patrik Schick.Andrej Kramarić skoraði sigurmark Króatíu í vináttulandsleik á móti Moldavíu.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Sjá meira