Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 02:19 Mo Farah fagnar sigri í nótt. Vísir/Getty Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. Mo Farah vann einnig 10.000 þúsund metra hlaupið á dögunum en hann varði þar með báða titlana sem hann var á ÓL í London fyrir fjórum árum. Mo Farah er aðeins annar maðurinn í sögu Ólympíuleikanan sem nær að vinna bæði 5000 og 10.000 metra hlaupið á tveimur leikum í röð. Hann komst í hóp með Finnanum Lasse Viren sem náði sömu tvennu á ÓL í München 1972 og ÓL í Montreal 1976. Mo Farah kom í mark á 13 mínútum 3 sekúndum og 30 sekúndubrotum betur. Paul Kipkemoi Chelimo frá Bandaríkjunum var annar í mark en var hinsvegar dæmdur úr leik. Hann áfrýjaði og fékk uppreisn æru á endanum . Hagos Gebrhiwet frá Eþíópíu fékk því bronsið en ekki silfrið og Bernard Lagat frá Bandaríkjunum sat eftir með sárt ennið. Bernard Lagat er 41 árs og 252 daga gamall og hefði orðið elsti verðlaunahafinn í hlaupagreinum á Ólympíuleikunum. Hann var með bronsið í smá tíma eða þar til að Paul Kipkemoi Chelimo var dæmdur aftur inn eftir að hafa verið dæmdur úr leik. „Þetta sannar að þetta var engin tilviljun í London. Að ná þessu aftur er ótrúlegt. Ég trúi þessu varla," sagði Mo Farah eftir hlaupið. Mo Farah hefur nú unnið níu gull á Ólympíuleikum (4) og heimsmeistaramótum (5) en hann vann tvennuna líka á síðustu tveimur heimeistaramótum 2013 og 2015. Engin annar langhlauoari hefur unnið fleiri slíka titla á ferlinum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Sjá meira
Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. Mo Farah vann einnig 10.000 þúsund metra hlaupið á dögunum en hann varði þar með báða titlana sem hann var á ÓL í London fyrir fjórum árum. Mo Farah er aðeins annar maðurinn í sögu Ólympíuleikanan sem nær að vinna bæði 5000 og 10.000 metra hlaupið á tveimur leikum í röð. Hann komst í hóp með Finnanum Lasse Viren sem náði sömu tvennu á ÓL í München 1972 og ÓL í Montreal 1976. Mo Farah kom í mark á 13 mínútum 3 sekúndum og 30 sekúndubrotum betur. Paul Kipkemoi Chelimo frá Bandaríkjunum var annar í mark en var hinsvegar dæmdur úr leik. Hann áfrýjaði og fékk uppreisn æru á endanum . Hagos Gebrhiwet frá Eþíópíu fékk því bronsið en ekki silfrið og Bernard Lagat frá Bandaríkjunum sat eftir með sárt ennið. Bernard Lagat er 41 árs og 252 daga gamall og hefði orðið elsti verðlaunahafinn í hlaupagreinum á Ólympíuleikunum. Hann var með bronsið í smá tíma eða þar til að Paul Kipkemoi Chelimo var dæmdur aftur inn eftir að hafa verið dæmdur úr leik. „Þetta sannar að þetta var engin tilviljun í London. Að ná þessu aftur er ótrúlegt. Ég trúi þessu varla," sagði Mo Farah eftir hlaupið. Mo Farah hefur nú unnið níu gull á Ólympíuleikum (4) og heimsmeistaramótum (5) en hann vann tvennuna líka á síðustu tveimur heimeistaramótum 2013 og 2015. Engin annar langhlauoari hefur unnið fleiri slíka titla á ferlinum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Sjá meira