Zlatan gagnrýndur þrátt fyrir sigurmarkið: „Hann stendur bara þarna og hreyfir sig ekki“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 10:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Manchester United marði Zorya Luhansk frá Úkraínu, 1-0, í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eina mark leiksins skoraði Zlatan Ibrahimovic eftir misheppnað skot Wayne Rooney á 69. mínútu sem varð að sendingu. Zlatan er nú búinn að skora fyrir sjö félög í Evrópukeppnum en hann er markahæstur United-liðsins með sex mörk á tímabilinu og er eini leikmaðurinn sem er búinn að spila alla tíu leiki liðsins til þessa. Þrátt fyrir að vera markahæstur í liðinu og að skora sigurmarkið í gærkvöldi fékk Svíinn ekki háa einkun fyrir frammistöðu sína hjá Michael Owen, fyrrverandi framherja Manchester United, sem var sérfræðingur BT Sport á leiknum í gærkvöldi.„Hreyfing hans á vellinum veldur mér vonbrigðum. Hann stendur bara þarna en kemst upp með það því hann er svo hávaxinn,“ sagði Owen, en sigurmarkið skoraði Zlatan með skalla. „Það var engin hreyfing á Zlatan. Hann á það til að standa bara á fjærstönginni og bíða eftir boltanum. Það komu nokkrar fyrirgjafir inn á teiginn í kvöld en alltaf stóð hann á sama stað,“ sagði Michael Owen. Zlatan skoraði í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Manchester United en var ekki búinn að skora í fjórum leikjum í röð áður en hann tryggði liðinu sigurinn í gær. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho ánægður með innkomu Rooney Fyrirliði Manchester United átti sérstaka stoðsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggði United sigur í Evrópudeildinni. 30. september 2016 08:30 Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Sjá meira
Manchester United marði Zorya Luhansk frá Úkraínu, 1-0, í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eina mark leiksins skoraði Zlatan Ibrahimovic eftir misheppnað skot Wayne Rooney á 69. mínútu sem varð að sendingu. Zlatan er nú búinn að skora fyrir sjö félög í Evrópukeppnum en hann er markahæstur United-liðsins með sex mörk á tímabilinu og er eini leikmaðurinn sem er búinn að spila alla tíu leiki liðsins til þessa. Þrátt fyrir að vera markahæstur í liðinu og að skora sigurmarkið í gærkvöldi fékk Svíinn ekki háa einkun fyrir frammistöðu sína hjá Michael Owen, fyrrverandi framherja Manchester United, sem var sérfræðingur BT Sport á leiknum í gærkvöldi.„Hreyfing hans á vellinum veldur mér vonbrigðum. Hann stendur bara þarna en kemst upp með það því hann er svo hávaxinn,“ sagði Owen, en sigurmarkið skoraði Zlatan með skalla. „Það var engin hreyfing á Zlatan. Hann á það til að standa bara á fjærstönginni og bíða eftir boltanum. Það komu nokkrar fyrirgjafir inn á teiginn í kvöld en alltaf stóð hann á sama stað,“ sagði Michael Owen. Zlatan skoraði í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Manchester United en var ekki búinn að skora í fjórum leikjum í röð áður en hann tryggði liðinu sigurinn í gær.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho ánægður með innkomu Rooney Fyrirliði Manchester United átti sérstaka stoðsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggði United sigur í Evrópudeildinni. 30. september 2016 08:30 Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Sjá meira
Mourinho ánægður með innkomu Rooney Fyrirliði Manchester United átti sérstaka stoðsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggði United sigur í Evrópudeildinni. 30. september 2016 08:30
Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45
Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45