Ronaldo: 2016 hefur verið besta árið mitt á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2016 17:15 Cristiano Ronaldo vann mikið á árinu 2016. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hefur átt frábæran feril og mörg mögnuð ár í boltanum. Hann er engu að síður sannfærður um að árið 2016 sé það besta af þeim öllum. Ronaldo er einn af þeim sem kemur til greina sem knattspyrnumaður ársins hjá FIFA en hinir eru Frakkinn Antoine Griezmann og Argentínumaðurinn Lionel Messi. Árið hefur vissulega verið magnað en Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina með Real Madrid, Evrópumeistaratitilinn með Porútugal og loks heimsmeistarakeppni félagsliða með Real Madrid þar sem hann skoraði þrennu í úrslitaleiknum. „Þetta var líklega besta árið mitt hingað til,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við heimasíðu FIFA. Hann átti frábært ár með Manchester United 2008 og með Real Madrid 2014. Þau þurfa aftur á móti að sætta sig við annað og þriðja sætið. Ronaldo vældi eftir jafnteflið við Ísland í fyrsta leiknum á EM í Frakklandi en seinna kom í ljós að íslenska landsliðið var enginn farþegi á sínu fyrsta Evrópumóti. Portúgalska landsliðið fór síðan alla leið og vann 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum. „Við unnum fyrsta titil Portúgals. Við unnum Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsins. Ég gæti ekki beðið um meira,“ sagði Ronaldo. „Fólk efast enn um mig, Real Madrid og landsliðið. Nú hafa þau hinsvegar sönnun. Við höfum unnið allt,“ sagði Ronaldo. „Þetta hefur verið stórbrotið ár og ég mjög ánægður með það. Ég vil þakka liðsfélögum mínum, bæði hjá landsliðinu og Real Madrid,“ sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo gæti bætt við enn einni rósinni í hnappagatið 9. janúar næstkomandi en þá verðlaunar FIFA best knattspyrnumann heims á árinu 2016. Ronaldo er sigurstranglegur þótt að það sé alltaf erfitt að ganga framhjá Lionel Messi. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Fréttir ársins 2016 HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Fleiri fréttir Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur átt frábæran feril og mörg mögnuð ár í boltanum. Hann er engu að síður sannfærður um að árið 2016 sé það besta af þeim öllum. Ronaldo er einn af þeim sem kemur til greina sem knattspyrnumaður ársins hjá FIFA en hinir eru Frakkinn Antoine Griezmann og Argentínumaðurinn Lionel Messi. Árið hefur vissulega verið magnað en Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina með Real Madrid, Evrópumeistaratitilinn með Porútugal og loks heimsmeistarakeppni félagsliða með Real Madrid þar sem hann skoraði þrennu í úrslitaleiknum. „Þetta var líklega besta árið mitt hingað til,“ sagði Cristiano Ronaldo í viðtali við heimasíðu FIFA. Hann átti frábært ár með Manchester United 2008 og með Real Madrid 2014. Þau þurfa aftur á móti að sætta sig við annað og þriðja sætið. Ronaldo vældi eftir jafnteflið við Ísland í fyrsta leiknum á EM í Frakklandi en seinna kom í ljós að íslenska landsliðið var enginn farþegi á sínu fyrsta Evrópumóti. Portúgalska landsliðið fór síðan alla leið og vann 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum. „Við unnum fyrsta titil Portúgals. Við unnum Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsins. Ég gæti ekki beðið um meira,“ sagði Ronaldo. „Fólk efast enn um mig, Real Madrid og landsliðið. Nú hafa þau hinsvegar sönnun. Við höfum unnið allt,“ sagði Ronaldo. „Þetta hefur verið stórbrotið ár og ég mjög ánægður með það. Ég vil þakka liðsfélögum mínum, bæði hjá landsliðinu og Real Madrid,“ sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo gæti bætt við enn einni rósinni í hnappagatið 9. janúar næstkomandi en þá verðlaunar FIFA best knattspyrnumann heims á árinu 2016. Ronaldo er sigurstranglegur þótt að það sé alltaf erfitt að ganga framhjá Lionel Messi.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Fréttir ársins 2016 HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Fleiri fréttir Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Sjá meira