Fæstir mættu með nesti í Kringluna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. mars 2016 13:23 Verzlingar eru óánægðir eftir að hafa verið vísað frá bílastæðum austan megin við Kringluna. Framkvæmdastjóri Kringlunnar hefur bent nemendum á að þeir megi nýta stæðin vestan megin við Kringluna og þurfi aðeins að ganga hundrað skrefum meira eða minna þurrum fótum í gegnum Kringluna til að komast í skólann. Svo virðist sem lítið hafi orðið úr mótmælum nemenda við Verzlunarskóla Íslands í hádeginu í dag en þeir höfðu hótað því að sniðganga þjónustuna á Stjörnutorgi í Kringlunni og mæta með nesti. Einhverja nemendur var að finna á torginu en fæstir voru með nesti. Boðað var til mótmæla á samfélagsmiðlum í gær eftir að nemendum var meinað að leggja í bílastæðin austan megin við Kringluna, þ.e í stæðin við Stjörnutorg. Búið var að setja keðju fyrir innganginn og við nemendunum blasti miði þar sem þeim var bent á að leggja í bílastæði sem eru vestan megin við Kringluna.Þessir nemendur nýttu sér þjónustuna á Stjörnutorgi í hádeginu í dag.vísir/ernirStyrmir Elí Ingólfsson, forseti nemendafélags Verzló, segir örla á nokkurri gremju á meðal nemenda, en að lítil alvara hafi verið á bak við boðuð mótmæli. „Það var mikill æsingur í gær en eiginlega allt í gríni gert held ég. Svolítið uppblásið þessi æsingur,“ segir hann í samtali við Vísi. „Ætli nemendur séu ekki bara frekar farnir að pæla í því að deila bílum á leiðinni í skólann og sumir að pæla í að ganga það langt að taka strætó,“ bætir hann við, í kaldhæðnistón. Ingi Ólafsson skólastjóri sagði í samtali við Vísi í gær að hingað til hafi verið óformlegt samkomulag á milli Kringlunnar og Verzlunarskólans þess efnis að stæði Kringlunnar stæðu nemendum skólans til boða. Á móti hafi skólinn opnað sín stæði fyrir viðskiptavinum Kringlunnar í mestu jólatraffíkinni. Þá sagði Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, að bílastæðin séu ætluð fyrir viðskiptavini og rekin og kostuð sem slík. Rekstraraðilar séu ekki sáttir við að borga háa leigu og há húsgjöld og svo séu stæðin upptekin fyrir aðra en viðskiptavini. Tengdar fréttir Segir nemendum Verzló ekki vorkunn að þurfa að leggja lengra frá Verzlingar óánægðir eftir að hafa verið vísað frá bílastæðum austan megin við Kringluna. 8. mars 2016 16:57 Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Sjá meira
Svo virðist sem lítið hafi orðið úr mótmælum nemenda við Verzlunarskóla Íslands í hádeginu í dag en þeir höfðu hótað því að sniðganga þjónustuna á Stjörnutorgi í Kringlunni og mæta með nesti. Einhverja nemendur var að finna á torginu en fæstir voru með nesti. Boðað var til mótmæla á samfélagsmiðlum í gær eftir að nemendum var meinað að leggja í bílastæðin austan megin við Kringluna, þ.e í stæðin við Stjörnutorg. Búið var að setja keðju fyrir innganginn og við nemendunum blasti miði þar sem þeim var bent á að leggja í bílastæði sem eru vestan megin við Kringluna.Þessir nemendur nýttu sér þjónustuna á Stjörnutorgi í hádeginu í dag.vísir/ernirStyrmir Elí Ingólfsson, forseti nemendafélags Verzló, segir örla á nokkurri gremju á meðal nemenda, en að lítil alvara hafi verið á bak við boðuð mótmæli. „Það var mikill æsingur í gær en eiginlega allt í gríni gert held ég. Svolítið uppblásið þessi æsingur,“ segir hann í samtali við Vísi. „Ætli nemendur séu ekki bara frekar farnir að pæla í því að deila bílum á leiðinni í skólann og sumir að pæla í að ganga það langt að taka strætó,“ bætir hann við, í kaldhæðnistón. Ingi Ólafsson skólastjóri sagði í samtali við Vísi í gær að hingað til hafi verið óformlegt samkomulag á milli Kringlunnar og Verzlunarskólans þess efnis að stæði Kringlunnar stæðu nemendum skólans til boða. Á móti hafi skólinn opnað sín stæði fyrir viðskiptavinum Kringlunnar í mestu jólatraffíkinni. Þá sagði Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, að bílastæðin séu ætluð fyrir viðskiptavini og rekin og kostuð sem slík. Rekstraraðilar séu ekki sáttir við að borga háa leigu og há húsgjöld og svo séu stæðin upptekin fyrir aðra en viðskiptavini.
Tengdar fréttir Segir nemendum Verzló ekki vorkunn að þurfa að leggja lengra frá Verzlingar óánægðir eftir að hafa verið vísað frá bílastæðum austan megin við Kringluna. 8. mars 2016 16:57 Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Sjá meira
Segir nemendum Verzló ekki vorkunn að þurfa að leggja lengra frá Verzlingar óánægðir eftir að hafa verið vísað frá bílastæðum austan megin við Kringluna. 8. mars 2016 16:57