Finnar stefna að reyklausu landi árið 2030 Atli ísleifsson skrifar 10. ágúst 2016 20:45 Notkun rafsígarettna verður bönnuð á veitingastöðum í Finnlandi frá og með mánudeginum. Vísir/Getty Ný löggjöf sem snýr að því að draga úr reykingum í Finnlandi tekur gildi á mánudag. Með löggjöfinni er ætlunin að draga úr kostnaði innan heilbrigðiskerfisins sem rekja má til reykinga og gera landið reyklaust árið 2030. Myndir sem sýna mögulegar afleiðingar reykinga á líkama fólks verða á sígarettupökkum og þá verður komið á banni á sölu á bragðbættum tóbaksvörum í síðasta lagi 2020. „Mentolsígarettur er vinsælastar og eru mest notaðar í Finnlandi sé litið til allra aðildarríkja Evrópusambandsins,“ segir Meri Paavola, yfirmaður í finnska félags- og heilbrigðismálaráðuneytinu, í samtali við FNB. Núgildandi tóbakslöggjöf hefur ekki tekið til rafsígarettna, en frá og með mánudeginum munu sömu reglur gilda um þær og aðrar tóbaksvörur. Þannig verður framvegis bannað að „veipa“, það er reykja rafsígarettur, þar sem ríkir reykingabann.Í frétt SVT kemur fram að reykingar á svölum og görðum fjölbýlishúsa verði áfram heimilar, en að eigendur fjölbýlishúsa geti sótt um leyfi til sveitarfélagsins til að banna þær. Í nýju löggjöfinni er jafnframt lagt bann við reykingum í bílum, séu börn undir fimmtán ára um borð. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Ný löggjöf sem snýr að því að draga úr reykingum í Finnlandi tekur gildi á mánudag. Með löggjöfinni er ætlunin að draga úr kostnaði innan heilbrigðiskerfisins sem rekja má til reykinga og gera landið reyklaust árið 2030. Myndir sem sýna mögulegar afleiðingar reykinga á líkama fólks verða á sígarettupökkum og þá verður komið á banni á sölu á bragðbættum tóbaksvörum í síðasta lagi 2020. „Mentolsígarettur er vinsælastar og eru mest notaðar í Finnlandi sé litið til allra aðildarríkja Evrópusambandsins,“ segir Meri Paavola, yfirmaður í finnska félags- og heilbrigðismálaráðuneytinu, í samtali við FNB. Núgildandi tóbakslöggjöf hefur ekki tekið til rafsígarettna, en frá og með mánudeginum munu sömu reglur gilda um þær og aðrar tóbaksvörur. Þannig verður framvegis bannað að „veipa“, það er reykja rafsígarettur, þar sem ríkir reykingabann.Í frétt SVT kemur fram að reykingar á svölum og görðum fjölbýlishúsa verði áfram heimilar, en að eigendur fjölbýlishúsa geti sótt um leyfi til sveitarfélagsins til að banna þær. Í nýju löggjöfinni er jafnframt lagt bann við reykingum í bílum, séu börn undir fimmtán ára um borð.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira