Skotárásin í Breiðholti: Annar mannanna enn ófundinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. ágúst 2016 12:30 Lögregla telur sig vita hver maðurinn er. Vísir/Eyþór Árnason Lögregla leitar enn að manni sem talinn er eiga aðild að átökunum í Breiðholti á föstudagskvöldið. Lögregla telur sig vita hver maðurinn er en rannsókn málsins er í fullum fangi. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en hann segir að lögreglu hafi borist talsvert af ábendingum vegna málsins.Í gær voru karl og kona handtekin vegna málsins en maðurinn er grunaður um að vera annar tveggja sem stóð að skotárásinni en skotið var í átt að bíl. Var maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær en konan látin laus. Lögreglan hvetur hinn manninn sem er grunaður um skotárásina til að gefa sig fram en í gær fannst bíllinn sem skotið var á. Lögregla náði einnig sambandi við þá sem voru í bílnum og sakaði þau ekki. Á föstudagskvöld barst tilkynning um skothvelli í Fellahverfi Breiðholti. Vitni segja að hópur manna, allt að 30-50, hafði safnast saman fyrir utan söluturniog þar hafi verið mikil um læti áður en heljarinnar slagsmál brutust út. Hópurinn dreifðist í allar áttir eftir að skotið var tveimur skotum úr haglabyssu í átt að bifreið. Lögregla mætti á svæðið stuttu síðar og hóf leit að þeim sem hlut áttu í máli. Talið er að atvikið tengist deilum innan þröngs hóps sem beinist ekki að almenningi. Tengdar fréttir Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58 Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6. ágúst 2016 11:42 Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira
Lögregla leitar enn að manni sem talinn er eiga aðild að átökunum í Breiðholti á föstudagskvöldið. Lögregla telur sig vita hver maðurinn er en rannsókn málsins er í fullum fangi. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en hann segir að lögreglu hafi borist talsvert af ábendingum vegna málsins.Í gær voru karl og kona handtekin vegna málsins en maðurinn er grunaður um að vera annar tveggja sem stóð að skotárásinni en skotið var í átt að bíl. Var maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær en konan látin laus. Lögreglan hvetur hinn manninn sem er grunaður um skotárásina til að gefa sig fram en í gær fannst bíllinn sem skotið var á. Lögregla náði einnig sambandi við þá sem voru í bílnum og sakaði þau ekki. Á föstudagskvöld barst tilkynning um skothvelli í Fellahverfi Breiðholti. Vitni segja að hópur manna, allt að 30-50, hafði safnast saman fyrir utan söluturniog þar hafi verið mikil um læti áður en heljarinnar slagsmál brutust út. Hópurinn dreifðist í allar áttir eftir að skotið var tveimur skotum úr haglabyssu í átt að bifreið. Lögregla mætti á svæðið stuttu síðar og hóf leit að þeim sem hlut áttu í máli. Talið er að atvikið tengist deilum innan þröngs hóps sem beinist ekki að almenningi.
Tengdar fréttir Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58 Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6. ágúst 2016 11:42 Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira
Lögregluaðgerð í Fellahverfi eftir að skotið var tvisvar úr haglabyssu Hópslagsmál við söluturninn í Iðufelli enduðu með því að hleypt var tveimur skotum úr haglabyssu. Lögregla leitaði mannana fram eftir kvöldi. 5. ágúst 2016 21:58
Karl og kona í haldi lögreglu vegna skotárásarinnar í Breiðholti Eins er enn leitað auk þess sem lögregla lýsir eftir rauðri Toyota Yaris bifreið. 6. ágúst 2016 11:42
Skotárás í Breiðholti: Maðurinn í vikulangt gæsluvarðhald en konan látin laus Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu. 6. ágúst 2016 17:35