Draumaleikur Arons er á móti Englandi í París, Collina dæmir og lambalæri fyrir leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2016 12:30 Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff og fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, myndi láta Gylfa Þór Sigurðsson taka vítaspyrnurnar í draumaleiknum sínum sem væri á móti Englandi á Stade de France í París. Þetta segir Aron í stuttu innslagi í sjónvarpi velska liðsins Cardiff sem hann spilar með í ensku B-deildinni en þar er fyrirliði Íslands fenginn til að setja saman draumaleikinn sinn. Hinn ítalski Pierluigi Collina myndi dæma leikinn þó sá frábæri dómari sé löngu búinn að leggja flautuna á hilluna en auðvitað er um að ræða draumaleikinn og því mátti Aron Einar velja það sem honum datt í hug. Aron Einar er mikill áhugamaður um hip hop tónlist og myndi helst vilja hlusta á hana fyrir leik eða góða danstónlist. Bara eitthvað sem kemur honum í stuð. Fyrir leik vill hann svo íslenskt lamb eða hamborgahrygg.Svona væri draumaleikur Arons Einars Gunnarssonar:Mótherji - England: „Myndi vilja spila við þá aftur. Við eigum góðar minningar frá leiknum gegn þeim.“Völlur - Stade de France: „Ég hef spilað þar tvisvar; einu sinni gegn Austurríki og einu sinni gegn Frakklandi. Það var frekar eftirminnilegt.“Dómari: Pierluigi Collina: „Hann var með stór augu og leit út fyrir að vera góður dómari þannig ég tek hann.“Vítaskytta - Gylfi Þór Sigurðsson: „Hann hefur aldrei klúðrað víti í leik sem ég hef spilað með honun þannig að ég held mig við hann.“Fyrirliði - The Rock: „Ég fylgist með honum á samfélagsmiðlum. Hann er góður að hvetja fólk og væri eflaust góður fyrirliði.“Markvörður - Gianluigi Buffon: „Hann er búinn að vera í þessu lengi og hefur reynslu.“Tónlist fyrir leik: „Eitthvað sem kemur manni í gang. Fyrir mig er það danstónlist eða hip hop.“Matur fyrir leik: „Lambalæri eða hamborgahryggur.“ Fótbolti Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff og fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, myndi láta Gylfa Þór Sigurðsson taka vítaspyrnurnar í draumaleiknum sínum sem væri á móti Englandi á Stade de France í París. Þetta segir Aron í stuttu innslagi í sjónvarpi velska liðsins Cardiff sem hann spilar með í ensku B-deildinni en þar er fyrirliði Íslands fenginn til að setja saman draumaleikinn sinn. Hinn ítalski Pierluigi Collina myndi dæma leikinn þó sá frábæri dómari sé löngu búinn að leggja flautuna á hilluna en auðvitað er um að ræða draumaleikinn og því mátti Aron Einar velja það sem honum datt í hug. Aron Einar er mikill áhugamaður um hip hop tónlist og myndi helst vilja hlusta á hana fyrir leik eða góða danstónlist. Bara eitthvað sem kemur honum í stuð. Fyrir leik vill hann svo íslenskt lamb eða hamborgahrygg.Svona væri draumaleikur Arons Einars Gunnarssonar:Mótherji - England: „Myndi vilja spila við þá aftur. Við eigum góðar minningar frá leiknum gegn þeim.“Völlur - Stade de France: „Ég hef spilað þar tvisvar; einu sinni gegn Austurríki og einu sinni gegn Frakklandi. Það var frekar eftirminnilegt.“Dómari: Pierluigi Collina: „Hann var með stór augu og leit út fyrir að vera góður dómari þannig ég tek hann.“Vítaskytta - Gylfi Þór Sigurðsson: „Hann hefur aldrei klúðrað víti í leik sem ég hef spilað með honun þannig að ég held mig við hann.“Fyrirliði - The Rock: „Ég fylgist með honum á samfélagsmiðlum. Hann er góður að hvetja fólk og væri eflaust góður fyrirliði.“Markvörður - Gianluigi Buffon: „Hann er búinn að vera í þessu lengi og hefur reynslu.“Tónlist fyrir leik: „Eitthvað sem kemur manni í gang. Fyrir mig er það danstónlist eða hip hop.“Matur fyrir leik: „Lambalæri eða hamborgahryggur.“
Fótbolti Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira