Telur að gervigras tengist krabbameini sonar síns Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2016 14:30 Vísir/Getty Nigel Maguire, faðir átján ára bresks drengs sem er með krabbamein, vill að rannsakað verði hvort að efni sem eru notuð til að gera gervigrasknattspyrnuvelli séu krabbameinsvaldandi. Hann hefur beint sjónum sínum að gúmmíefninu sem eru notað á mörgum gervigrasvöllum en um er að ræða litlar gúmmíkúlur sem er dreift yfir völlinn til að gefa honum mýkri áferð.Sjá einnig: Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Um 500 gervigrasvellir eru í notkun í Englandi og eru álíka gervigrasvellir og gúmmiefni vel þekkt hér á landi. En þrátt fyrir að yfirvöld í Bretlandi haldi því fram að það sé ekkert sem bendir til þess að gúmmíefnið eða önnur efni í gervigrasvöllum séu heilsuskaðandi vill Maguire ítarlegri rannsóknir.VísirHann segir að sonur sinn, Lewis, hafi sem markvörður verið berskjaldaðri en aðrir leikmenn fyrir gúmmíefninu.Sjá einnig: Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna „Lewis æfði á svona völlum einu sinni eða tvisvar í viku í 4-5 ár. Eftir æfingar kom hann til mín og sagði mér að hann hefði gleypt mikið af því, það borist í augu og í smásár og rispur.“ „Maður leiddi ekki hugann mikið að því þá og taldi að þetta hefði verið rannsakað í bak og fyrir. En raunin er að svo er ekki.“ Maguire segir að það hafi ekki verið rannsakað hvaða áhrif efnin hafa þegar það hefur verð innbyrt eða komist í tæri við opin sár. Hann segir að ítarleg rannsókn á þessum málum sé hafin í Bandaríkjunum og vill að hið sama verði gert í Bretlandi. Þar til að niðurstöður fást fer hann fram á að hætt verði að byggja gervigrasvelli í Bretlandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15 Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7. október 2015 12:09 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Sjá meira
Nigel Maguire, faðir átján ára bresks drengs sem er með krabbamein, vill að rannsakað verði hvort að efni sem eru notuð til að gera gervigrasknattspyrnuvelli séu krabbameinsvaldandi. Hann hefur beint sjónum sínum að gúmmíefninu sem eru notað á mörgum gervigrasvöllum en um er að ræða litlar gúmmíkúlur sem er dreift yfir völlinn til að gefa honum mýkri áferð.Sjá einnig: Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Um 500 gervigrasvellir eru í notkun í Englandi og eru álíka gervigrasvellir og gúmmiefni vel þekkt hér á landi. En þrátt fyrir að yfirvöld í Bretlandi haldi því fram að það sé ekkert sem bendir til þess að gúmmíefnið eða önnur efni í gervigrasvöllum séu heilsuskaðandi vill Maguire ítarlegri rannsóknir.VísirHann segir að sonur sinn, Lewis, hafi sem markvörður verið berskjaldaðri en aðrir leikmenn fyrir gúmmíefninu.Sjá einnig: Skora á stjórnvöld að endurnýja gervigrasvelli vegna eiturefna „Lewis æfði á svona völlum einu sinni eða tvisvar í viku í 4-5 ár. Eftir æfingar kom hann til mín og sagði mér að hann hefði gleypt mikið af því, það borist í augu og í smásár og rispur.“ „Maður leiddi ekki hugann mikið að því þá og taldi að þetta hefði verið rannsakað í bak og fyrir. En raunin er að svo er ekki.“ Maguire segir að það hafi ekki verið rannsakað hvaða áhrif efnin hafa þegar það hefur verð innbyrt eða komist í tæri við opin sár. Hann segir að ítarleg rannsókn á þessum málum sé hafin í Bandaríkjunum og vill að hið sama verði gert í Bretlandi. Þar til að niðurstöður fást fer hann fram á að hætt verði að byggja gervigrasvelli í Bretlandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00 Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15 Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7. október 2015 12:09 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Sjá meira
Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37
Krefja borgina um hættulaust kurl á gervigrasvellina án tafar „Ef við getum ekki breytt þessu, þá er ekki hægt að breyta neinu,“ segir Freyr Hermannsson foreldri í Reykjavík, sem vill að börnin fái að njóta vafans. 25. september 2015 09:00
Borgin getur ekki sagt hvenær dekkjakurlinu verður skipt út Gæti tekið tvo til fimm ár að skipta út óæskilegu dekkjakurli af gervigrasvöllum í Reykjavík að mati formanns ÍTR. Óánægðir foreldrar héldu fund um málið í kvöld. 27. september 2015 23:15
Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7. október 2015 12:09