Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 1. október 2017 18:15 Um fimm hundruð manns særðust í Katalóníu þegar spænska lögreglan reyndi að stöðva atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um tjónið sem varð vegna vatnavaxtanna á Austur- og Suðausturlandi en forstjóri Viðlagatrygginga Íslands reiknar með kröfum upp á tvö hundruð milljónir króna vegna tjónsins á borð stofnunarinnar. Við ræðum við konu sem telur fullvíst að sér hafi verið byrlað nauðgunarlyf á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Hún gagnrýnir viðbrögð dyravarðar og lögreglu í kjölfar atviksins en í stað þess að fá viðeigandi aðstoð inni á skemmtistaðnum var henni vísað á dyr. Við fjöllum líka um átak lögreglu gegn ólöglegri atvinnustarfsemi en á borði lögreglunnar eru núna þrjátíu slík mál. Mörg málanna varða hælisleitendur sem hafa ekki atvinnuleyfi en voru engu að síður í vinnu hér á landi. Í fréttatímanum verður jafnframt umfjöllun um tvöföldun vegarins milli Hveragerðis og Selfoss sem er einn hættulegasti vegarkafli landsins. Þá ætlum við að kynna okkur kríuna, þann magnaða fugl, en elsta kría sem hefur fundist hér á landi var 35 ára. Reiknað hefur verið út um að hún hafi verið búin að fljúga sem samsvarar þremur leiðum til tunglsins þegar hún náði þeim aldri. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Dómi í máli Alberts áfrýjað Innlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Innlent Fleiri fréttir Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Sjá meira
Um fimm hundruð manns særðust í Katalóníu þegar spænska lögreglan reyndi að stöðva atkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um tjónið sem varð vegna vatnavaxtanna á Austur- og Suðausturlandi en forstjóri Viðlagatrygginga Íslands reiknar með kröfum upp á tvö hundruð milljónir króna vegna tjónsins á borð stofnunarinnar. Við ræðum við konu sem telur fullvíst að sér hafi verið byrlað nauðgunarlyf á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Hún gagnrýnir viðbrögð dyravarðar og lögreglu í kjölfar atviksins en í stað þess að fá viðeigandi aðstoð inni á skemmtistaðnum var henni vísað á dyr. Við fjöllum líka um átak lögreglu gegn ólöglegri atvinnustarfsemi en á borði lögreglunnar eru núna þrjátíu slík mál. Mörg málanna varða hælisleitendur sem hafa ekki atvinnuleyfi en voru engu að síður í vinnu hér á landi. Í fréttatímanum verður jafnframt umfjöllun um tvöföldun vegarins milli Hveragerðis og Selfoss sem er einn hættulegasti vegarkafli landsins. Þá ætlum við að kynna okkur kríuna, þann magnaða fugl, en elsta kría sem hefur fundist hér á landi var 35 ára. Reiknað hefur verið út um að hún hafi verið búin að fljúga sem samsvarar þremur leiðum til tunglsins þegar hún náði þeim aldri.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Dómi í máli Alberts áfrýjað Innlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Innlent Fleiri fréttir Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Sjá meira