Drög að ályktun Öryggisráðs SÞ: Ákvörðun Trumps hafi ekkert lagalegt gildi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. desember 2017 20:36 Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kjósa um stöðu Jerúsalem snemma í vikunni. Vísir/afp Egyptar hafa gert drög að ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og er þau komin í hendur forsvarsmanna allra þeirra fimmtán ríkja sem mynda Öryggisráðið. Heimildir Reuters herma að í drögunum sé þess krafist að breyting á stöðu Jerúsalem hafi ekkert lagalegt gildi. Í drögunum að ályktuninni eru hvorki Bandaríkin né Donald Trump nefnd á nafn. Talið er að innan Öryggisráðsins sé breiður stuðningur við ályktunina en á sama tíma er það talið viðbúið að Bandaríkin hafni henni. Í drögum að ályktun um stöðu Jerúsalem segir að: „því er lýst yfir að engar ákvarðanir eða aðgerðir, sem var ætlað að hafa breytt eðli stöðu eða lýðfræðilegri samsetningu hinnar Helgu borgar Jerúsalem hafa lagalega þýðingu. Þær verði marklausar og felldar úr gildi og þess er krafist að ákvörðunin verði afturkölluð í samræmi við ályktun Öryggisráðsins,“ er haft eftir heimildarmanni Reuters. Til þess að ályktun Öryggisráðsins sé samþykkt þurfa níu af fimmtán ríkjum þess að styðja ályktunina en í ljósi þess að Bandaríkin eru eitt af fimm fastaríkjum í öryggisráðinu sem hafa neitunarvald getað þau stöðvað málið. Fastaríkin sem búa yfir neitunarvaldi í Öryggisráðinu eru, auk Bandaríkjanna, Frakkland, Bretland, Rússland og Kína. Þann sjötta desember síðastliðinn greindi Bandaríkjaforseti frá þeirri ákvörðun sinni að Jerúsalem yrði viðurkennd sem höfuðborg Ísraels auk þess sem sendiráð Bandaríkjanna yrði flutt til Jerúsalem.Fjölmenn mótmæli hafa staðið yfir frá því að Bandaríkjaforseti upplýsti um ákvörðun sína. Myndin er af átökum á Vesturbakkanum.visir/afpÍ kjölfar ákvörðunar Bandaríkjastjórnar hafa mótmæli verið haldin í Jerúsalem, Vesturbakkanum og Gaza. Á föstudag skaut herlið Ísraelsmanna fjóra Palestínumenn til bana og þá særðust hundrað og fimmtíu í átökunum. Ákvörðun forsetans hefur víða um heim verið mótmælt harðlega. Palestínumenn segja að með útspili Bandaríkjaforseta hafi hann ógnað friðarviðræðum. Sádí Arabar fordæma stefnubreytingu Trumps og þá hefur meirihluti þeirra ríkja sem mynda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna farið fram á neyðarfund. Tengdar fréttir Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Egyptar hafa gert drög að ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og er þau komin í hendur forsvarsmanna allra þeirra fimmtán ríkja sem mynda Öryggisráðið. Heimildir Reuters herma að í drögunum sé þess krafist að breyting á stöðu Jerúsalem hafi ekkert lagalegt gildi. Í drögunum að ályktuninni eru hvorki Bandaríkin né Donald Trump nefnd á nafn. Talið er að innan Öryggisráðsins sé breiður stuðningur við ályktunina en á sama tíma er það talið viðbúið að Bandaríkin hafni henni. Í drögum að ályktun um stöðu Jerúsalem segir að: „því er lýst yfir að engar ákvarðanir eða aðgerðir, sem var ætlað að hafa breytt eðli stöðu eða lýðfræðilegri samsetningu hinnar Helgu borgar Jerúsalem hafa lagalega þýðingu. Þær verði marklausar og felldar úr gildi og þess er krafist að ákvörðunin verði afturkölluð í samræmi við ályktun Öryggisráðsins,“ er haft eftir heimildarmanni Reuters. Til þess að ályktun Öryggisráðsins sé samþykkt þurfa níu af fimmtán ríkjum þess að styðja ályktunina en í ljósi þess að Bandaríkin eru eitt af fimm fastaríkjum í öryggisráðinu sem hafa neitunarvald getað þau stöðvað málið. Fastaríkin sem búa yfir neitunarvaldi í Öryggisráðinu eru, auk Bandaríkjanna, Frakkland, Bretland, Rússland og Kína. Þann sjötta desember síðastliðinn greindi Bandaríkjaforseti frá þeirri ákvörðun sinni að Jerúsalem yrði viðurkennd sem höfuðborg Ísraels auk þess sem sendiráð Bandaríkjanna yrði flutt til Jerúsalem.Fjölmenn mótmæli hafa staðið yfir frá því að Bandaríkjaforseti upplýsti um ákvörðun sína. Myndin er af átökum á Vesturbakkanum.visir/afpÍ kjölfar ákvörðunar Bandaríkjastjórnar hafa mótmæli verið haldin í Jerúsalem, Vesturbakkanum og Gaza. Á föstudag skaut herlið Ísraelsmanna fjóra Palestínumenn til bana og þá særðust hundrað og fimmtíu í átökunum. Ákvörðun forsetans hefur víða um heim verið mótmælt harðlega. Palestínumenn segja að með útspili Bandaríkjaforseta hafi hann ógnað friðarviðræðum. Sádí Arabar fordæma stefnubreytingu Trumps og þá hefur meirihluti þeirra ríkja sem mynda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna farið fram á neyðarfund.
Tengdar fréttir Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19