Opna risastóran trampólíngarð í húsnæði Kosts Daníel Freyr Birkisson skrifar 18. desember 2017 14:33 Húsnæðið er um tvö þúsund fermetrar að sögn Torfa. vísir/valgarður Rush Iceland greindi frá því á Facebook-síðu sinni um helgina að stefnt væri að opnun trampólíngarðs í húsnæði verslunarinnar Kosts á Dalvegi 10-14 sem lokaði fyrir stuttu.„Við stefnum á opnun snemma næsta árs. Það fer allt eftir því hvernig hönnunin gengur,“ segir Torfi Jóhannsson, maðurinn á bak við verkefnið, í samtali við fréttastofu Vísis. „Við erum búin að vera að leita að hentugu húsnæði í þrjú ár. Þessi hugmynd kom upp þegar Kostur hætti. Þarna verður nóg hægt að gera enda er húsnæðið um tvö þúsund fermetrar.“Þessi mynd er tekin í einum af fjölmörgum trampólíngörðum Rush.Rush IcelandVísir greindi frá því í apríl að Rush Iceland hygðist opna trampólíngarð í Suðurhrauni í Garðabæ. Ekkert varð af þeim áætlunum og verður garðurinn nú þar sem verslunin Kostur var. Hann segir að Suðurhraun hafi dottið upp fyrir þar sem að bygging hússins hafi dregist lengur en gert var ráð fyrir. Rush rekur tíu trampólíngarða víðsvegar um heiminn og setur það kröfur að öryggisstöðlum sé fylgt. „Við innleiðum þeirra kerfi og stjórnun. Svo munum við gæta að öryggiskröfum- og stöðlum sem sett eru í Bandaríkjunum og Evrópu,“ segir Torfi. Hann segir viðtökurnar hafa verið góðar. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar og fólki finnst þetta spennandi. Við höfum fengið margar fyrirspurnir um það hvenær við opnum en við vorum bara ekki tilbúin að opna við hvaða aðstæður sem er. Við vildum hafa ákveðna lofthæð og stærð og þegar það húsnæði komst í okkar hendur loksins, þá var stokkið á það.“Hér má sjá tilkynninguna sem birtist á Facebook-síðu Rush Iceland um liðna helgi. Neytendur Tengdar fréttir Risastór trampólíngarður í Garðabæinn Staðurinn verður í Suðurhrauni 10. 12. apríl 2017 11:21 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Daði og Hrafna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Sjá meira
Rush Iceland greindi frá því á Facebook-síðu sinni um helgina að stefnt væri að opnun trampólíngarðs í húsnæði verslunarinnar Kosts á Dalvegi 10-14 sem lokaði fyrir stuttu.„Við stefnum á opnun snemma næsta árs. Það fer allt eftir því hvernig hönnunin gengur,“ segir Torfi Jóhannsson, maðurinn á bak við verkefnið, í samtali við fréttastofu Vísis. „Við erum búin að vera að leita að hentugu húsnæði í þrjú ár. Þessi hugmynd kom upp þegar Kostur hætti. Þarna verður nóg hægt að gera enda er húsnæðið um tvö þúsund fermetrar.“Þessi mynd er tekin í einum af fjölmörgum trampólíngörðum Rush.Rush IcelandVísir greindi frá því í apríl að Rush Iceland hygðist opna trampólíngarð í Suðurhrauni í Garðabæ. Ekkert varð af þeim áætlunum og verður garðurinn nú þar sem verslunin Kostur var. Hann segir að Suðurhraun hafi dottið upp fyrir þar sem að bygging hússins hafi dregist lengur en gert var ráð fyrir. Rush rekur tíu trampólíngarða víðsvegar um heiminn og setur það kröfur að öryggisstöðlum sé fylgt. „Við innleiðum þeirra kerfi og stjórnun. Svo munum við gæta að öryggiskröfum- og stöðlum sem sett eru í Bandaríkjunum og Evrópu,“ segir Torfi. Hann segir viðtökurnar hafa verið góðar. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar og fólki finnst þetta spennandi. Við höfum fengið margar fyrirspurnir um það hvenær við opnum en við vorum bara ekki tilbúin að opna við hvaða aðstæður sem er. Við vildum hafa ákveðna lofthæð og stærð og þegar það húsnæði komst í okkar hendur loksins, þá var stokkið á það.“Hér má sjá tilkynninguna sem birtist á Facebook-síðu Rush Iceland um liðna helgi.
Neytendur Tengdar fréttir Risastór trampólíngarður í Garðabæinn Staðurinn verður í Suðurhrauni 10. 12. apríl 2017 11:21 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Daði og Hrafna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Sjá meira