Opna risastóran trampólíngarð í húsnæði Kosts Daníel Freyr Birkisson skrifar 18. desember 2017 14:33 Húsnæðið er um tvö þúsund fermetrar að sögn Torfa. vísir/valgarður Rush Iceland greindi frá því á Facebook-síðu sinni um helgina að stefnt væri að opnun trampólíngarðs í húsnæði verslunarinnar Kosts á Dalvegi 10-14 sem lokaði fyrir stuttu.„Við stefnum á opnun snemma næsta árs. Það fer allt eftir því hvernig hönnunin gengur,“ segir Torfi Jóhannsson, maðurinn á bak við verkefnið, í samtali við fréttastofu Vísis. „Við erum búin að vera að leita að hentugu húsnæði í þrjú ár. Þessi hugmynd kom upp þegar Kostur hætti. Þarna verður nóg hægt að gera enda er húsnæðið um tvö þúsund fermetrar.“Þessi mynd er tekin í einum af fjölmörgum trampólíngörðum Rush.Rush IcelandVísir greindi frá því í apríl að Rush Iceland hygðist opna trampólíngarð í Suðurhrauni í Garðabæ. Ekkert varð af þeim áætlunum og verður garðurinn nú þar sem verslunin Kostur var. Hann segir að Suðurhraun hafi dottið upp fyrir þar sem að bygging hússins hafi dregist lengur en gert var ráð fyrir. Rush rekur tíu trampólíngarða víðsvegar um heiminn og setur það kröfur að öryggisstöðlum sé fylgt. „Við innleiðum þeirra kerfi og stjórnun. Svo munum við gæta að öryggiskröfum- og stöðlum sem sett eru í Bandaríkjunum og Evrópu,“ segir Torfi. Hann segir viðtökurnar hafa verið góðar. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar og fólki finnst þetta spennandi. Við höfum fengið margar fyrirspurnir um það hvenær við opnum en við vorum bara ekki tilbúin að opna við hvaða aðstæður sem er. Við vildum hafa ákveðna lofthæð og stærð og þegar það húsnæði komst í okkar hendur loksins, þá var stokkið á það.“Hér má sjá tilkynninguna sem birtist á Facebook-síðu Rush Iceland um liðna helgi. Neytendur Tengdar fréttir Risastór trampólíngarður í Garðabæinn Staðurinn verður í Suðurhrauni 10. 12. apríl 2017 11:21 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Rush Iceland greindi frá því á Facebook-síðu sinni um helgina að stefnt væri að opnun trampólíngarðs í húsnæði verslunarinnar Kosts á Dalvegi 10-14 sem lokaði fyrir stuttu.„Við stefnum á opnun snemma næsta árs. Það fer allt eftir því hvernig hönnunin gengur,“ segir Torfi Jóhannsson, maðurinn á bak við verkefnið, í samtali við fréttastofu Vísis. „Við erum búin að vera að leita að hentugu húsnæði í þrjú ár. Þessi hugmynd kom upp þegar Kostur hætti. Þarna verður nóg hægt að gera enda er húsnæðið um tvö þúsund fermetrar.“Þessi mynd er tekin í einum af fjölmörgum trampólíngörðum Rush.Rush IcelandVísir greindi frá því í apríl að Rush Iceland hygðist opna trampólíngarð í Suðurhrauni í Garðabæ. Ekkert varð af þeim áætlunum og verður garðurinn nú þar sem verslunin Kostur var. Hann segir að Suðurhraun hafi dottið upp fyrir þar sem að bygging hússins hafi dregist lengur en gert var ráð fyrir. Rush rekur tíu trampólíngarða víðsvegar um heiminn og setur það kröfur að öryggisstöðlum sé fylgt. „Við innleiðum þeirra kerfi og stjórnun. Svo munum við gæta að öryggiskröfum- og stöðlum sem sett eru í Bandaríkjunum og Evrópu,“ segir Torfi. Hann segir viðtökurnar hafa verið góðar. „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar og fólki finnst þetta spennandi. Við höfum fengið margar fyrirspurnir um það hvenær við opnum en við vorum bara ekki tilbúin að opna við hvaða aðstæður sem er. Við vildum hafa ákveðna lofthæð og stærð og þegar það húsnæði komst í okkar hendur loksins, þá var stokkið á það.“Hér má sjá tilkynninguna sem birtist á Facebook-síðu Rush Iceland um liðna helgi.
Neytendur Tengdar fréttir Risastór trampólíngarður í Garðabæinn Staðurinn verður í Suðurhrauni 10. 12. apríl 2017 11:21 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira