Hanna og Þorsteinn leiða Viðreisn í borginni Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2017 17:14 Hanna Katrín hefur verið þingflokksformaður Viðreisnar. Viðreisn Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningarnar í lok þessa mánaðar. Listarnir eru báðir fléttaðir konum og körlum til jafns. Hanna Katrín Friðriksdóttir og Þorsteinn Víglundsson leiða listana.Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, 2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, 3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur 4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri 5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur 7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari 8. Birna Hafstein, leikari 9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi 10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður 12. Margrét Cela, verkefnastjóri 13. Andri Guðmundsson, vörustjóri 14. Helga Valfells, fjárfestir 15. Sigurður Rúnar Birgisson,lögfræðingur 16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum 17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri 19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi 20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem,félagsfræðingur 21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur 22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri stofnunar Sæmundar FróðaÞorsteinn Víglundsson er starfandi félagsmálaráðherra.ViðreisnReykjavíkurkjördæmi suður 1. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður 2. Pawel Bartoszek, alþingismaður 3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur, 4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur 5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull 6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 8. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins 9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi 10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur 11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri 12. Sigurður Freyr Jónatansson, stærðfræðingur 13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari 14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri 15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi 16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi 17. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir 19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ástríðubakari, leikkona og ritstjóri 20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri 21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir 22. Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra Kosningar 2017 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningarnar í lok þessa mánaðar. Listarnir eru báðir fléttaðir konum og körlum til jafns. Hanna Katrín Friðriksdóttir og Þorsteinn Víglundsson leiða listana.Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, 2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, 3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur 4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri 5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur 7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari 8. Birna Hafstein, leikari 9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi 10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður 12. Margrét Cela, verkefnastjóri 13. Andri Guðmundsson, vörustjóri 14. Helga Valfells, fjárfestir 15. Sigurður Rúnar Birgisson,lögfræðingur 16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum 17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir 18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri 19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi 20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem,félagsfræðingur 21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur 22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri stofnunar Sæmundar FróðaÞorsteinn Víglundsson er starfandi félagsmálaráðherra.ViðreisnReykjavíkurkjördæmi suður 1. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður 2. Pawel Bartoszek, alþingismaður 3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur, 4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur 5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull 6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 8. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins 9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi 10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur 11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri 12. Sigurður Freyr Jónatansson, stærðfræðingur 13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari 14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri 15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi 16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi 17. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir 19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ástríðubakari, leikkona og ritstjóri 20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri 21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir 22. Þorsteinn Pálsson, fv. forsætisráðherra
Kosningar 2017 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira