Stefna stjórnvalda ekki borið árangur Sveinn Arnarsson skrifar 2. október 2017 06:00 Við erum langt á eftir hinum EFTA ríkjunum að taka upp tilskipanir í gegnum EES samninginn. Að mati ESA þurfa stjórnvöld að gera betur. Vísir/EFTA Innleiðingarhalli íslenskra stjórnvalda á reglugerðum á grundvelli EES samningsins hefur staðið í stað í nokkurn tíma og er 2,2 prósent þrátt fyrir stefnu stjórnvalda um að ná innleiðingarhallanum niður fyrir eitt prósent á fyrri hluta árs 2015. Ný skýrsla ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, um innleiðingarhalla EFTA ríkjanna, Íslands, Noregs og Liechtenstein, sýnir að Ísland er mjög seint í samanburði við hinar þjóðirnar að taka upp reglugerðir EES. Innleiðingarhalli Íslands fór hæst í rúm þrjú prósent árið 2013 en lægst hefur hann farið í 1,8 prósent í nóvember 2015. Í mars árið 2014 setti Gunnar Bragi Sveinsson, þáverandi utanríkisráðherra, markmið stjórnvalda sem fólust í því að laga þennan innleiðingarhalla og koma í veg fyrir að íslensk stjórnvöld yrðu dregin fyrir EFTA dómstólinn vegna vanefnda á EES samningnum. „Á árinu 2014 verði upptöku gerða í EES-samninginn hraðað umtalsvert og eigi síðar en á fyrri hluta árs 2015 verði innleiðingarhalli EES gerða orðinn undir 1 prósenti,“ stóð í stefnunni. Í nýjustu skýrslunni kemur fram að Íslandi hefur mistekist að bæta stöðu sína. Af þeim tilskipunum sem Ísland á að vera búið að innleiða vantar enn upp á átján þeirra, þar af hafa fimm tilskipanir átt að vera komnar í notkun hér fyrir tveimur árum eða meira. Einnig skortir 70 reglugerðir frá EES sem ekki hafa verið teknar upp. Að mati ESA þurfa Íslensk stjórnvöld að gyrða sig í brók hvað þetta varðar. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Dómi í máli Alberts áfrýjað Innlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Innlent Fleiri fréttir Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Sjá meira
Innleiðingarhalli íslenskra stjórnvalda á reglugerðum á grundvelli EES samningsins hefur staðið í stað í nokkurn tíma og er 2,2 prósent þrátt fyrir stefnu stjórnvalda um að ná innleiðingarhallanum niður fyrir eitt prósent á fyrri hluta árs 2015. Ný skýrsla ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, um innleiðingarhalla EFTA ríkjanna, Íslands, Noregs og Liechtenstein, sýnir að Ísland er mjög seint í samanburði við hinar þjóðirnar að taka upp reglugerðir EES. Innleiðingarhalli Íslands fór hæst í rúm þrjú prósent árið 2013 en lægst hefur hann farið í 1,8 prósent í nóvember 2015. Í mars árið 2014 setti Gunnar Bragi Sveinsson, þáverandi utanríkisráðherra, markmið stjórnvalda sem fólust í því að laga þennan innleiðingarhalla og koma í veg fyrir að íslensk stjórnvöld yrðu dregin fyrir EFTA dómstólinn vegna vanefnda á EES samningnum. „Á árinu 2014 verði upptöku gerða í EES-samninginn hraðað umtalsvert og eigi síðar en á fyrri hluta árs 2015 verði innleiðingarhalli EES gerða orðinn undir 1 prósenti,“ stóð í stefnunni. Í nýjustu skýrslunni kemur fram að Íslandi hefur mistekist að bæta stöðu sína. Af þeim tilskipunum sem Ísland á að vera búið að innleiða vantar enn upp á átján þeirra, þar af hafa fimm tilskipanir átt að vera komnar í notkun hér fyrir tveimur árum eða meira. Einnig skortir 70 reglugerðir frá EES sem ekki hafa verið teknar upp. Að mati ESA þurfa Íslensk stjórnvöld að gyrða sig í brók hvað þetta varðar.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Dómi í máli Alberts áfrýjað Innlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Innlent Fleiri fréttir Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Sjá meira