Koeman vongóður um að fá Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. ágúst 2017 19:33 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Swansea. Vísir/Getty Paul Clement, stjóri Swansea, og Ronald Koeman, kollegi hans hjá Everton, tjáðu sig báðir um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur verið sterklega orðaður við Everton síðustu daga og vikur. Hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa Þór sem hefur æft með Swansea í vikunni. Everton er nú að búa sig undir leik gegn Ruzomberok í forkeppni Evrópudeildar UEFA og var Koeman spurður um Gylfa Þór og hvort hann teldi líkur á því að það fengist niðurstaða í hans mál á næstu dögum. „Ég vona það,“ sagði hann en vísaði annars til stjórnar félagsins þegar hann var spurður um hvernig viðræður gengu við Swansea. „Við höfum auðvitað áhuga á þessum leikmanni og það ætti að vera öllum ljóst. Vonandi tekst okkur að semja við hann en mikilvægara er þó að við náum góðum úrslitum í leiknum á morgun,“ sagði Koeman. Gylfi Þór tók þátt í opinni æfingu á heimavelli Swansea í dag. Eftir æfinguna ræddi Clement við fjölmiðla og staðfesti að Gylfi myndi ekki spila með Swansea í æfingaleik gegn Sampdoria um helgina. „Viðræður eru enn í gangi og vonandi verður eitthvað að frétta á næstu dögum. Niðurstaðan þarf að henta öllum aðilum,“ sagði Clement. Enski boltinn Tengdar fréttir Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28. júlí 2017 11:30 Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10 Paul Clement býst við að mál Gylfa leysist fljótlega Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að framtíð Gylfa Þórs hjá félaginu komi í ljós á næstu dögum. 29. júlí 2017 20:30 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29. júlí 2017 11:00 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Sjá meira
Paul Clement, stjóri Swansea, og Ronald Koeman, kollegi hans hjá Everton, tjáðu sig báðir um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur verið sterklega orðaður við Everton síðustu daga og vikur. Hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa Þór sem hefur æft með Swansea í vikunni. Everton er nú að búa sig undir leik gegn Ruzomberok í forkeppni Evrópudeildar UEFA og var Koeman spurður um Gylfa Þór og hvort hann teldi líkur á því að það fengist niðurstaða í hans mál á næstu dögum. „Ég vona það,“ sagði hann en vísaði annars til stjórnar félagsins þegar hann var spurður um hvernig viðræður gengu við Swansea. „Við höfum auðvitað áhuga á þessum leikmanni og það ætti að vera öllum ljóst. Vonandi tekst okkur að semja við hann en mikilvægara er þó að við náum góðum úrslitum í leiknum á morgun,“ sagði Koeman. Gylfi Þór tók þátt í opinni æfingu á heimavelli Swansea í dag. Eftir æfinguna ræddi Clement við fjölmiðla og staðfesti að Gylfi myndi ekki spila með Swansea í æfingaleik gegn Sampdoria um helgina. „Viðræður eru enn í gangi og vonandi verður eitthvað að frétta á næstu dögum. Niðurstaðan þarf að henta öllum aðilum,“ sagði Clement.
Enski boltinn Tengdar fréttir Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28. júlí 2017 11:30 Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10 Paul Clement býst við að mál Gylfa leysist fljótlega Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að framtíð Gylfa Þórs hjá félaginu komi í ljós á næstu dögum. 29. júlí 2017 20:30 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29. júlí 2017 11:00 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Sjá meira
Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20
Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28. júlí 2017 11:30
Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10
Paul Clement býst við að mál Gylfa leysist fljótlega Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að framtíð Gylfa Þórs hjá félaginu komi í ljós á næstu dögum. 29. júlí 2017 20:30
Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53
Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29. júlí 2017 11:00