Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Birgir Olgeirsson skrifar
Í kvöldfrétum Stöðvar 2 verður greint frá því að fimmtíu hatursglæpir hafi verið til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum tveimur árum. Áberandi fjölgun er á slíkum glæpum gegn transfólki. Talið er að það þurfi sem svarar til helmings allra útgjalda ríkissjóðs á næsta ári til að byggja upp ýmsa innviði í samfélaginu, eða tæpa 400 milljarða króna. Spennan magnast í Katalóníu á Spáni og gæti soðið frekar upp úr þar á næstu dögum eftir að stjórnsýsludómstóll meinaði héraðsþingi að koma saman. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×