Freyr fundaði með Hörpu: „Svarið var jákvætt“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2017 14:13 Harpa Þorsteinsdóttir var markahæsti leikmaður síðustu leiktíðar. vísir/ernir „Ég fundaði með Hörpu fyrir viku síðan. Það var í fyrsta sinn sem við ræddum málin eftir barnseignina,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, á fréttamannafundi sínum í Laugardalnum í dag.Freyr tilkynnti hópinn fyrir komandi verkefni á móti Slóvakíu og Hollandi en þar var Harpa eðlilega ekki þar sem hún eignaðist barn fyrir tveimur vikum síðan. Íslenska liðinu hefur gengið illa að skora úr framherjastöðunni eftir að Harpa þurfti frá að hverfa vegna óléttunnar en fremsti leikmaður Íslands hefur ekki komið boltanum í netið frá því Harpa fór í frí. „Ég þurfti fyrst og fremst að fá svör við því hvort hún ætlar að halda áfram í fótbolta og svarið við því var jákvætt. Tíminn leiðir svo í ljós hvort hún verði komin í nægilega gott stand til að spila fyrir landsliðið. Við tökum eina viku og einn leik í einu og sjáum hvað tíminn leiðir í ljós,“ sagði Freyr sem viðurkennir fúslega mikilvægi hennar. „Hún myndi klárlega hjálpa liðinu. Hún gerir íslenska landsliðið betra þegar hún er í sínu besta formi. Hún skorar ekki bara mörk heldur skapar hún pláss fyrir liðsfélagana og tekur mikið til sín. Við höfum fundið fyrir því þegar hún er ekki með okkur," sagði Freyr Alexandersson. Hann er samt ekki búinn að gefast upp á öðrum leikmönnum sem hafa fengið tækifæri í framherjastöðunni í fjarveru Hörpu en er samt ekki ánægður með allt sem hann hefur séð. „Ég get alveg viðurkennt það að svörin sem ég hef fengið hafa ekki verið öll góð. Ég er ekki búinn að gefast upp á þeim leikmönnum sem hafa fengið tækifæri. Þær hafa hæfileika og möguleika á stíga upp en tíminn er naumur,“ sagði Freyr Alexandersson. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
„Ég fundaði með Hörpu fyrir viku síðan. Það var í fyrsta sinn sem við ræddum málin eftir barnseignina,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, á fréttamannafundi sínum í Laugardalnum í dag.Freyr tilkynnti hópinn fyrir komandi verkefni á móti Slóvakíu og Hollandi en þar var Harpa eðlilega ekki þar sem hún eignaðist barn fyrir tveimur vikum síðan. Íslenska liðinu hefur gengið illa að skora úr framherjastöðunni eftir að Harpa þurfti frá að hverfa vegna óléttunnar en fremsti leikmaður Íslands hefur ekki komið boltanum í netið frá því Harpa fór í frí. „Ég þurfti fyrst og fremst að fá svör við því hvort hún ætlar að halda áfram í fótbolta og svarið við því var jákvætt. Tíminn leiðir svo í ljós hvort hún verði komin í nægilega gott stand til að spila fyrir landsliðið. Við tökum eina viku og einn leik í einu og sjáum hvað tíminn leiðir í ljós,“ sagði Freyr sem viðurkennir fúslega mikilvægi hennar. „Hún myndi klárlega hjálpa liðinu. Hún gerir íslenska landsliðið betra þegar hún er í sínu besta formi. Hún skorar ekki bara mörk heldur skapar hún pláss fyrir liðsfélagana og tekur mikið til sín. Við höfum fundið fyrir því þegar hún er ekki með okkur," sagði Freyr Alexandersson. Hann er samt ekki búinn að gefast upp á öðrum leikmönnum sem hafa fengið tækifæri í framherjastöðunni í fjarveru Hörpu en er samt ekki ánægður með allt sem hann hefur séð. „Ég get alveg viðurkennt það að svörin sem ég hef fengið hafa ekki verið öll góð. Ég er ekki búinn að gefast upp á þeim leikmönnum sem hafa fengið tækifæri. Þær hafa hæfileika og möguleika á stíga upp en tíminn er naumur,“ sagði Freyr Alexandersson.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira