Vallarþulurinn minnti sína menn á að leikurinn væri hafinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2017 09:45 Skagamenn fóru skelfilega af stað í leiknum gegn Blikum í 6. umferð Pepsi-deildarinnar á mánudaginn. Eftir átta mínútur var Breiðablik komið í 0-2 og staða ÍA því orðin afar erfið. Vallarþulurinn á Norðurálsvellinum á Akranesi var eðlilega ekki sáttur með gang mála. Hann ákvað því að reyna að hjálpa sínum mönnum og benti þeim vinsamlegast á að leikurinn væri hafinn eftir að hann greindi frá því hver hefði skorað annað mark Blika. Skagamenn tóku sig aðeins á eftir þetta en ekki nóg til að fá eitthvað út úr leiknum. Lokatölur 2-3, Breiðabliki í vil. Strákarnir í Pepsi-mörkunum fjölluðu aðeins um þessa ámminningu vallarþularins. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: FH komið í gang en hvað er í gangi hjá KR? | Myndbönd Hverjir áttu góðan dag og hverjir erfðan dag? Hvernig var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp sjöttu umferðina í Pepsi-deildinni á léttum og gagnrýnum nótum. 6. júní 2017 11:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 2-3 | Þriðji sigur Blika í röð Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram þegar þeir sóttu Skagamenn heim. 5. júní 2017 22:30 Pepsi-mörkin: Átti KR að fá víti? Umdeilt atvik í leik KR og Grindavíkur í Pepsi-deild karla. 6. júní 2017 16:30 Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6. júní 2017 16:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Sjá meira
Skagamenn fóru skelfilega af stað í leiknum gegn Blikum í 6. umferð Pepsi-deildarinnar á mánudaginn. Eftir átta mínútur var Breiðablik komið í 0-2 og staða ÍA því orðin afar erfið. Vallarþulurinn á Norðurálsvellinum á Akranesi var eðlilega ekki sáttur með gang mála. Hann ákvað því að reyna að hjálpa sínum mönnum og benti þeim vinsamlegast á að leikurinn væri hafinn eftir að hann greindi frá því hver hefði skorað annað mark Blika. Skagamenn tóku sig aðeins á eftir þetta en ekki nóg til að fá eitthvað út úr leiknum. Lokatölur 2-3, Breiðabliki í vil. Strákarnir í Pepsi-mörkunum fjölluðu aðeins um þessa ámminningu vallarþularins. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: FH komið í gang en hvað er í gangi hjá KR? | Myndbönd Hverjir áttu góðan dag og hverjir erfðan dag? Hvernig var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp sjöttu umferðina í Pepsi-deildinni á léttum og gagnrýnum nótum. 6. júní 2017 11:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 2-3 | Þriðji sigur Blika í röð Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram þegar þeir sóttu Skagamenn heim. 5. júní 2017 22:30 Pepsi-mörkin: Átti KR að fá víti? Umdeilt atvik í leik KR og Grindavíkur í Pepsi-deild karla. 6. júní 2017 16:30 Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6. júní 2017 16:00 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Sjá meira
Uppbótartíminn: FH komið í gang en hvað er í gangi hjá KR? | Myndbönd Hverjir áttu góðan dag og hverjir erfðan dag? Hvernig var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp sjöttu umferðina í Pepsi-deildinni á léttum og gagnrýnum nótum. 6. júní 2017 11:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Breiðablik 2-3 | Þriðji sigur Blika í röð Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram þegar þeir sóttu Skagamenn heim. 5. júní 2017 22:30
Pepsi-mörkin: Átti KR að fá víti? Umdeilt atvik í leik KR og Grindavíkur í Pepsi-deild karla. 6. júní 2017 16:30
Pepsi-mörkin: Sjáðu danstaktana hjá Jóni Rúnari Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, stal senunni í leik FH og Stjörnunnar og ekki síst voru það danstaktar formannsins sem vöktu hrifningu viðstaddra. 6. júní 2017 16:00