Hannes: Þetta var svona augnablik sem mann dreymir bara um að upplifa Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 21:25 Hannes Þór Halldórsson fagnar sigri í leikslok með strákunum. Vísir/Ernir „Þetta er frábær tilfinning, þetta gerist bara ekki betra en þetta, þetta var draumkennt augnablik að vinna 1-0, það eru alltaf sætustu sigrarnir fyrir markmenn,“ sagði Hannes Halldórsson eftir 1-0 sigur íslenska landsliðsins í kvöld. Króatar ógnuðu ekki mikið fram á við og náðu einungis einu skoti á markið. Hannes var mjög ánægður með varnarvinnuna hjá Íslenska landsliðinu. „Þetta er eitt besta lið í heimi og við héldum þeim algjörlega í skefjum. Það er okkar styrkleiki þegar við vinnum svona saman sem ein heild. Mennirnir efst uppá velli eru að vinna óeigingjarna vinnu og það auðveldar mikið fyrir restina af liðinu, svo voru Kári og Raggi eins og klettar í dag.“ Mikið var undir í leik kvöldsins og segir Hannes það gera þetta ennþá sætara. „Í svona leik, sumarkvöld í Laugardalnum, skora í uppbótartíma á móti Króatíu miðað við allt, hvernig staðan var í riðlinum og allt sem var undir. Þetta var svona augnablik sem manni dreymir bara um að upplifa.“ Hannes var gríðarlega ánægður með stuðninginn í kvöld. „Stemningin er búin að vera gjörsamlega stórkostleg síðastliðin 4-5 ár og verður bara alltaf betri, maður er liggur við farin að taka því sem sjálfsögðum hlut núna en maður á náttúrulega ekki að gera það. þetta gefur okkur byr undir báða vængi og við elskum að spila hérna heima og áhorfendur eru stór partur af því.“ En er Hannes farinn að sjá Rússland fyrir sér í hyllingum? „Ég er með Rússland uppá vegg hjá mér heima og það er markmiðið, þetta er þarna og við ætlum að gera allt sem við getum til að það rætist.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fótbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Enski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Körfubolti Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Körfubolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
„Þetta er frábær tilfinning, þetta gerist bara ekki betra en þetta, þetta var draumkennt augnablik að vinna 1-0, það eru alltaf sætustu sigrarnir fyrir markmenn,“ sagði Hannes Halldórsson eftir 1-0 sigur íslenska landsliðsins í kvöld. Króatar ógnuðu ekki mikið fram á við og náðu einungis einu skoti á markið. Hannes var mjög ánægður með varnarvinnuna hjá Íslenska landsliðinu. „Þetta er eitt besta lið í heimi og við héldum þeim algjörlega í skefjum. Það er okkar styrkleiki þegar við vinnum svona saman sem ein heild. Mennirnir efst uppá velli eru að vinna óeigingjarna vinnu og það auðveldar mikið fyrir restina af liðinu, svo voru Kári og Raggi eins og klettar í dag.“ Mikið var undir í leik kvöldsins og segir Hannes það gera þetta ennþá sætara. „Í svona leik, sumarkvöld í Laugardalnum, skora í uppbótartíma á móti Króatíu miðað við allt, hvernig staðan var í riðlinum og allt sem var undir. Þetta var svona augnablik sem manni dreymir bara um að upplifa.“ Hannes var gríðarlega ánægður með stuðninginn í kvöld. „Stemningin er búin að vera gjörsamlega stórkostleg síðastliðin 4-5 ár og verður bara alltaf betri, maður er liggur við farin að taka því sem sjálfsögðum hlut núna en maður á náttúrulega ekki að gera það. þetta gefur okkur byr undir báða vængi og við elskum að spila hérna heima og áhorfendur eru stór partur af því.“ En er Hannes farinn að sjá Rússland fyrir sér í hyllingum? „Ég er með Rússland uppá vegg hjá mér heima og það er markmiðið, þetta er þarna og við ætlum að gera allt sem við getum til að það rætist.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Íslenski boltinn Um þrjú hundruð vörubílsfarmar af efni: „Engu keyrt í burtu“ Fótbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Enski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Körfubolti Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Körfubolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira