Coutinho ekki með gegn Crystal Palace Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2017 12:55 Philippe Coutinho hefur leikið með Liverpool síðan 2012. vísir/getty Philippe Coutinho leikur ekki með Liverpool gegn Crystal Palace í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn kemur vegna bakmeiðsla. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, greindi frá þessu á blaðamannafundi í hádeginu. Coutinho missti einnig af 3-3 jafntefli Liverpool og Watford í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi sem og sigrinum á Hoffenheim, 1-2, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Mikil óvissa ríkir um framtíð Coutinhos en Barcelona vill klófesta Brasilíumanninn snjalla. Coutinho óskaði eftir því að vera seldur frá Liverpool í síðustu viku eftir að félagið hafnaði tilboði Barcelona í hann.Í gær sagði Jorge Segura, framkvæmdastjóri Barcelona, að Katalóníufélagið væri nálægt því að landa Coutinho og Ousmane Dembélé, leikmanni Borussia Dortmund. „Ég veit ekki af hverju fólk segir það sem það er að segja. Ég þekki hann ekki einu sinni og hef aldrei hitt hann,“ sagði Klopp aðspurður um ummæli Seguras. „Við erum engir kjánar, við vitum að þetta er erfið staða. En það eru engar nýjar fréttir. Það er ekki alltaf auðvelt fyrir mig að segja allan sannleikann þótt ég vilji ekki ljúga. En svona er staðan núna,“ bætti Klopp við. Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30 Trent Alexander-Arnold: Draumur að skora fyrir æskufélagið sitt Táningurinn Trent Alexander-Arnold var í skýjunum eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:05 Simon Mignolet er algjör vítabani Simon Mignolet, markvörður Liverpool, var betri en enginn í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu strax á 12. mínútu í fyrri leik Liverpool og Hoffenheim í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:39 Gott Evrópukvöld hjá Liverpool í Þýskalandi Liverpool steig í kvöld stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 2-1 útisigri á Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspilinu um laust sæti í Meistaradeildinni. 15. ágúst 2017 20:30 Coutinho og Gylfi missa báðir að leikjum sinna liða um helgina Philippe Coutinho mun ekki spila með Liverpool-liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þrátt fyrir að forráðamenn félagsins hafi fyrr í dag fullvissað alla um að Brasilíumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 11. ágúst 2017 11:00 Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 16. ágúst 2017 20:45 Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30 Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00 Klopp: Allt í lagi úrslit Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekkert alltof ánægður eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í Þýskalandi í kvöld en þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. 15. ágúst 2017 21:21 Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14. ágúst 2017 16:30 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Sky: Coutinho óskar eftir sölu Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool. 11. ágúst 2017 11:34 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Philippe Coutinho leikur ekki með Liverpool gegn Crystal Palace í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn kemur vegna bakmeiðsla. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, greindi frá þessu á blaðamannafundi í hádeginu. Coutinho missti einnig af 3-3 jafntefli Liverpool og Watford í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi sem og sigrinum á Hoffenheim, 1-2, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Mikil óvissa ríkir um framtíð Coutinhos en Barcelona vill klófesta Brasilíumanninn snjalla. Coutinho óskaði eftir því að vera seldur frá Liverpool í síðustu viku eftir að félagið hafnaði tilboði Barcelona í hann.Í gær sagði Jorge Segura, framkvæmdastjóri Barcelona, að Katalóníufélagið væri nálægt því að landa Coutinho og Ousmane Dembélé, leikmanni Borussia Dortmund. „Ég veit ekki af hverju fólk segir það sem það er að segja. Ég þekki hann ekki einu sinni og hef aldrei hitt hann,“ sagði Klopp aðspurður um ummæli Seguras. „Við erum engir kjánar, við vitum að þetta er erfið staða. En það eru engar nýjar fréttir. Það er ekki alltaf auðvelt fyrir mig að segja allan sannleikann þótt ég vilji ekki ljúga. En svona er staðan núna,“ bætti Klopp við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30 Trent Alexander-Arnold: Draumur að skora fyrir æskufélagið sitt Táningurinn Trent Alexander-Arnold var í skýjunum eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:05 Simon Mignolet er algjör vítabani Simon Mignolet, markvörður Liverpool, var betri en enginn í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu strax á 12. mínútu í fyrri leik Liverpool og Hoffenheim í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:39 Gott Evrópukvöld hjá Liverpool í Þýskalandi Liverpool steig í kvöld stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 2-1 útisigri á Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspilinu um laust sæti í Meistaradeildinni. 15. ágúst 2017 20:30 Coutinho og Gylfi missa báðir að leikjum sinna liða um helgina Philippe Coutinho mun ekki spila með Liverpool-liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þrátt fyrir að forráðamenn félagsins hafi fyrr í dag fullvissað alla um að Brasilíumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 11. ágúst 2017 11:00 Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 16. ágúst 2017 20:45 Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30 Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00 Klopp: Allt í lagi úrslit Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekkert alltof ánægður eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í Þýskalandi í kvöld en þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. 15. ágúst 2017 21:21 Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14. ágúst 2017 16:30 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Sky: Coutinho óskar eftir sölu Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool. 11. ágúst 2017 11:34 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30
Trent Alexander-Arnold: Draumur að skora fyrir æskufélagið sitt Táningurinn Trent Alexander-Arnold var í skýjunum eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:05
Simon Mignolet er algjör vítabani Simon Mignolet, markvörður Liverpool, var betri en enginn í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu strax á 12. mínútu í fyrri leik Liverpool og Hoffenheim í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:39
Gott Evrópukvöld hjá Liverpool í Þýskalandi Liverpool steig í kvöld stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 2-1 útisigri á Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspilinu um laust sæti í Meistaradeildinni. 15. ágúst 2017 20:30
Coutinho og Gylfi missa báðir að leikjum sinna liða um helgina Philippe Coutinho mun ekki spila með Liverpool-liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þrátt fyrir að forráðamenn félagsins hafi fyrr í dag fullvissað alla um að Brasilíumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 11. ágúst 2017 11:00
Gylfi hjálpar strax Everton að komast yfir Liverpool á þessum lista Everton mun borga Swansea meira en 40 milljónir punda fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson og hann verður því orðinn dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 16. ágúst 2017 20:45
Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30
Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00
Klopp: Allt í lagi úrslit Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekkert alltof ánægður eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í Þýskalandi í kvöld en þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. 15. ágúst 2017 21:21
Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00
Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55
Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14. ágúst 2017 16:30
Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00
Sky: Coutinho óskar eftir sölu Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool. 11. ágúst 2017 11:34