Eiturefni úr húðflúrum geta borist í eitla Kjartan Kjartansson skrifar 13. september 2017 10:00 Ýmis óhreinindi geta verið í húðflúrbleki sem geta svo borist í eitla mannslíkamans. Vísir/AFP Örsmáar agnir úr litarefni húðflúra geta borist í gegnum líkamann og endað í eitlum fólks. Sum þessara efna geta verið menguð með eiturefnum. Eitlarnir leika lykilhlutverk í ónæmiskerfi manna. Í ljósi vaxandi vinsælda húðflúra ákvað hópur vísindamanna að skoða hvernig efni sem notuð eru í þau dreifast um líkamann og hvaða áhrif þau hafa þar. Húðflúrblek er gert úr lífrænum og ólífrænum efnum sem geta verið menguð með óhreinindum. Algengasta efnið er kinrok en á eftir því kemur hvíta litarefnið títandíoxíð. Það hefur verið tengt við hægari gróanda, kláða og ertingu húðar. Vísindamennirnir komust að raun um að efni eins og nikkel, króm, mangan og kóbolt geti borist um líkamann úr húðflúrblekinu. „Þegar fólk vill fá sér húðflúr vandar það oft vel valið á húðflúrstofu sem notar sótthreinsaðar nálar. Engin kannar efnasamsetningu litanna en rannsókn okkar sýnir að fólk ætti kannski að gera það,“ segir Hiram Castillo, einn höfunda rannsóknarinnar sem birtist í vísindaritinu Scientific Reports, við The Guardian. Næstu skref eru sögð að rannsaka hvort að efnin hafi skaðleg áhrif í líkamanum. Húðflúr Vísindi Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira
Örsmáar agnir úr litarefni húðflúra geta borist í gegnum líkamann og endað í eitlum fólks. Sum þessara efna geta verið menguð með eiturefnum. Eitlarnir leika lykilhlutverk í ónæmiskerfi manna. Í ljósi vaxandi vinsælda húðflúra ákvað hópur vísindamanna að skoða hvernig efni sem notuð eru í þau dreifast um líkamann og hvaða áhrif þau hafa þar. Húðflúrblek er gert úr lífrænum og ólífrænum efnum sem geta verið menguð með óhreinindum. Algengasta efnið er kinrok en á eftir því kemur hvíta litarefnið títandíoxíð. Það hefur verið tengt við hægari gróanda, kláða og ertingu húðar. Vísindamennirnir komust að raun um að efni eins og nikkel, króm, mangan og kóbolt geti borist um líkamann úr húðflúrblekinu. „Þegar fólk vill fá sér húðflúr vandar það oft vel valið á húðflúrstofu sem notar sótthreinsaðar nálar. Engin kannar efnasamsetningu litanna en rannsókn okkar sýnir að fólk ætti kannski að gera það,“ segir Hiram Castillo, einn höfunda rannsóknarinnar sem birtist í vísindaritinu Scientific Reports, við The Guardian. Næstu skref eru sögð að rannsaka hvort að efnin hafi skaðleg áhrif í líkamanum.
Húðflúr Vísindi Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira