Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Þórdís Valsdóttir skrifar 25. október 2017 18:03 Forseti Íslands tilkynnti í síðasta mánuði að Pieta-húsið myndi opna á Baldursgötu 7 í Reykjavík þann 1. desember næstkomandi. Facebook/Pieta Ísland Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samning við Pieta Ísland um 24 milljóna króna rekstrarstyrk frá velferðarráðuneytinu til tveggja ára. Þetta kom fram í fréttatilkynningu í dag. Pieta Ísland eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og er helsta markmið samtakanna að vinna gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða með ókeypis ráðgjöf. Pieta Ísland undirbýr stofnun Pieta húss að írskri fyrirmynd þar sem allir sem eru í sjálfsvígshættu eða glíma við sjálfsskaðavanda og aðstandendur þeirra eiga greiðan aðgang að gjaldfrjálsri ráðgjöf. Pieta húsið verður staðsett að Baldursgötu 7 í Reykjavík og stefnt er að opnun þess 1. desember næstkomandi. Pieta húsið mun geta náð til 81 prósent landsmanna en stefnt er að því að opna Pieta skjól á landsbygðinni í framtíðinni. Með komu í húsið munu einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda, eiga kost á að fá þjónustu innan 24 stunda frá því að leitað er eftir aðstoð. Boðið verður upp á fimmtán ókeypis viðtöl fyrir þá sem eru í sjálfsvígshugleiðingum og fimm ókeypis viðtöl fyrir aðstandendur og munu fagaðilar sjá um viðtölin. Í fréttatilkynningunni kom fram að ein af forsendum fyrir styrk ráðuneytisins var að Pieta Ísland hefði náð samvinnu við fleiri styrktaraðila um fjármögnun og rekstur hússins. „Í mínum huga er enginn vafi um að það sé bæði rétt og skylt að styrkja þetta verkefni. Það er knýjandi þörf fyrir stuðning og aðstoð við fólk í þessum vanda, bæði einstaklingana sjálfa og þeirra nánustu - aðstoð sem er aðgengileg nær tafarlaust og veitt af sérfræðingum“ sagði Þorsteinn Víglundsson þegar hann og Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta Ísland, undirrituðu samninginn í dag. Tengdar fréttir Fyrsta sjálfsvígsforvarnarhúsið opnar á Baldursötu 1. desember Forseti Íslands tilkynnti á Góðgerðardegi Kringlunnar fyrir Pieta Ísland að Pieta-húsið sem samtökin stefna að því að opna 1.desember verður á Baldursgötu 7 Í Reykjavík. 22. september 2017 15:27 Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samning við Pieta Ísland um 24 milljóna króna rekstrarstyrk frá velferðarráðuneytinu til tveggja ára. Þetta kom fram í fréttatilkynningu í dag. Pieta Ísland eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og er helsta markmið samtakanna að vinna gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða með ókeypis ráðgjöf. Pieta Ísland undirbýr stofnun Pieta húss að írskri fyrirmynd þar sem allir sem eru í sjálfsvígshættu eða glíma við sjálfsskaðavanda og aðstandendur þeirra eiga greiðan aðgang að gjaldfrjálsri ráðgjöf. Pieta húsið verður staðsett að Baldursgötu 7 í Reykjavík og stefnt er að opnun þess 1. desember næstkomandi. Pieta húsið mun geta náð til 81 prósent landsmanna en stefnt er að því að opna Pieta skjól á landsbygðinni í framtíðinni. Með komu í húsið munu einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda, eiga kost á að fá þjónustu innan 24 stunda frá því að leitað er eftir aðstoð. Boðið verður upp á fimmtán ókeypis viðtöl fyrir þá sem eru í sjálfsvígshugleiðingum og fimm ókeypis viðtöl fyrir aðstandendur og munu fagaðilar sjá um viðtölin. Í fréttatilkynningunni kom fram að ein af forsendum fyrir styrk ráðuneytisins var að Pieta Ísland hefði náð samvinnu við fleiri styrktaraðila um fjármögnun og rekstur hússins. „Í mínum huga er enginn vafi um að það sé bæði rétt og skylt að styrkja þetta verkefni. Það er knýjandi þörf fyrir stuðning og aðstoð við fólk í þessum vanda, bæði einstaklingana sjálfa og þeirra nánustu - aðstoð sem er aðgengileg nær tafarlaust og veitt af sérfræðingum“ sagði Þorsteinn Víglundsson þegar hann og Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta Ísland, undirrituðu samninginn í dag.
Tengdar fréttir Fyrsta sjálfsvígsforvarnarhúsið opnar á Baldursötu 1. desember Forseti Íslands tilkynnti á Góðgerðardegi Kringlunnar fyrir Pieta Ísland að Pieta-húsið sem samtökin stefna að því að opna 1.desember verður á Baldursgötu 7 Í Reykjavík. 22. september 2017 15:27 Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Fyrsta sjálfsvígsforvarnarhúsið opnar á Baldursötu 1. desember Forseti Íslands tilkynnti á Góðgerðardegi Kringlunnar fyrir Pieta Ísland að Pieta-húsið sem samtökin stefna að því að opna 1.desember verður á Baldursgötu 7 Í Reykjavík. 22. september 2017 15:27
Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53