Corey Feldman nafngreinir mann sem misnotaði hann sem barn Birgir Olgeirsson skrifar 2. nóvember 2017 23:36 Corey Feldman Vísir/Getty Leikarinn Corey Feldman hefur lengi talað um víðfeðmt net barnaníðinga í Hollywood og hefur nú nefnt einn mannanna sem hann segir að hafa brotið á sér sem barn.Feldman hefur undanfarið reynt að hópfjármagna kvikmynd um þetta málefni. Frægðarsól hans skein hvað skærast á níunda áratug síðustu aldar og var nafn hans vanalega tengt við félaga hans og leikara Corey Haim. Á Feldman að baki hlutverk í myndunum Stand by Me, The Goonies, Gremlins og The Lost Boys. Í öll þau skipti sem hann hefur rætt hvernig hann var misnotaður sem barn í Hollywood hefur hann aldrei nefnt nöfn árásarmannanna fyrr en nú í viðtali í þættinum The Dr. Oz Show.Þar sagði hann leikarann John Grissom hafa misnotað sig á níunda áratug síðustu aldar.Grissom lék í myndunum Licence to Drive, sem kom út árið 1988, og Dream a Little Dream, sem kom út árið 1989. Feldman og Haim léku báðir í þeim myndum og voru sautján ára og átján ára þegar þær komu út.Feldman sendi frá sér ævisögu sína árið 2013, sem heitir Coreyography, en þar nefndi hann nokkur skipti sem hann var misnotaður, en breytti nöfnum árásarmannanna. Nafn Grissoms hefur þó reglulega verið nefnt í því samhengi í umræðum um mál Feldmans. For the first time ever, @Corey_Feldman is exposing his alleged abusers. Join us tomorrow. pic.twitter.com/T93AGkL7r5— Dr. Mehmet Oz (@DrOz) November 1, 2017 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sjá meira
Leikarinn Corey Feldman hefur lengi talað um víðfeðmt net barnaníðinga í Hollywood og hefur nú nefnt einn mannanna sem hann segir að hafa brotið á sér sem barn.Feldman hefur undanfarið reynt að hópfjármagna kvikmynd um þetta málefni. Frægðarsól hans skein hvað skærast á níunda áratug síðustu aldar og var nafn hans vanalega tengt við félaga hans og leikara Corey Haim. Á Feldman að baki hlutverk í myndunum Stand by Me, The Goonies, Gremlins og The Lost Boys. Í öll þau skipti sem hann hefur rætt hvernig hann var misnotaður sem barn í Hollywood hefur hann aldrei nefnt nöfn árásarmannanna fyrr en nú í viðtali í þættinum The Dr. Oz Show.Þar sagði hann leikarann John Grissom hafa misnotað sig á níunda áratug síðustu aldar.Grissom lék í myndunum Licence to Drive, sem kom út árið 1988, og Dream a Little Dream, sem kom út árið 1989. Feldman og Haim léku báðir í þeim myndum og voru sautján ára og átján ára þegar þær komu út.Feldman sendi frá sér ævisögu sína árið 2013, sem heitir Coreyography, en þar nefndi hann nokkur skipti sem hann var misnotaður, en breytti nöfnum árásarmannanna. Nafn Grissoms hefur þó reglulega verið nefnt í því samhengi í umræðum um mál Feldmans. For the first time ever, @Corey_Feldman is exposing his alleged abusers. Join us tomorrow. pic.twitter.com/T93AGkL7r5— Dr. Mehmet Oz (@DrOz) November 1, 2017
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Innlent Fleiri fréttir Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Sjá meira