„Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaður Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. desember 2017 06:16 Vegfarendur í höfuðborginni Canberra þökkuðu rannsóknarnefndinni fyrir störf sín. Vísir/Epa Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi „stórkostlega brugðist“ börnum. Starf rannsóknarnefndarinnar að baki skýrslunni stóð yfir í fimm ár og ræddi hún við rúmlega 8000 þolendur. Ásakanirnar í vitnisburði þeirra lutu að trúar- og menntastofnunum ekki síður en íþróttafélögum og benda þær til að ofbeldið hafi fengið að líðast svo áratugum skiptir. Alls áttu brotin sér stað inn 4000 þúsund stofnana, fyrirtækja eða félaga. Flestar ásakanirnar beindust að trúarleiðtogum og kennurum sem einna helst störfuðu innan kaþólskra stofnana.Ekki bara svartir sauðir Meðal 400 umbótatillagna sem rannsóknarnefndin setur fram í skýrslunni er að kaþólska kirkjan í Ástralíu endurskoði reglur sínar um skírlífi. Þó það leiddi kannski ekki „beint til barnaníðs“ þá virðist það hafa „átt sinn þátt, ekki síst í bland við aðra áhættuþætti.“ „Tugþúsundir barna hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan stofnana Ástralíu. Við munum aldrei vita nákvæmlega hver talan er,“ skrifar breska ríkisútvarpið upp úr skýrslunni. „Þetta er ekki spurning um nokkra svarta sauði. Stærstu stofnanir samfélagsins hafa stórkostlega brugðist.“ Í skýrslunni, sem gerð var opinber í dag, má sjá 189 nýjar umbótatillögur en áður hafð nefndin gert 220 þeirra opinberar. Tillögurnar munu nú fara fyrir ástralska þingið. Forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, segir að með tilkomu skýrslunnar hafi „þjóðarharmleikur“ verið afhjúpaður. Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi „stórkostlega brugðist“ börnum. Starf rannsóknarnefndarinnar að baki skýrslunni stóð yfir í fimm ár og ræddi hún við rúmlega 8000 þolendur. Ásakanirnar í vitnisburði þeirra lutu að trúar- og menntastofnunum ekki síður en íþróttafélögum og benda þær til að ofbeldið hafi fengið að líðast svo áratugum skiptir. Alls áttu brotin sér stað inn 4000 þúsund stofnana, fyrirtækja eða félaga. Flestar ásakanirnar beindust að trúarleiðtogum og kennurum sem einna helst störfuðu innan kaþólskra stofnana.Ekki bara svartir sauðir Meðal 400 umbótatillagna sem rannsóknarnefndin setur fram í skýrslunni er að kaþólska kirkjan í Ástralíu endurskoði reglur sínar um skírlífi. Þó það leiddi kannski ekki „beint til barnaníðs“ þá virðist það hafa „átt sinn þátt, ekki síst í bland við aðra áhættuþætti.“ „Tugþúsundir barna hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan stofnana Ástralíu. Við munum aldrei vita nákvæmlega hver talan er,“ skrifar breska ríkisútvarpið upp úr skýrslunni. „Þetta er ekki spurning um nokkra svarta sauði. Stærstu stofnanir samfélagsins hafa stórkostlega brugðist.“ Í skýrslunni, sem gerð var opinber í dag, má sjá 189 nýjar umbótatillögur en áður hafð nefndin gert 220 þeirra opinberar. Tillögurnar munu nú fara fyrir ástralska þingið. Forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, segir að með tilkomu skýrslunnar hafi „þjóðarharmleikur“ verið afhjúpaður.
Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira