Erlent

Í beinni: Bretar ganga til þingkosninga

Atli Ísleifsson, Erna Agnes Sigurgeirsdóttir og Kjartan Kjartansson skrifa
Theresa May og Jeremy Corbyn mættu á kjörstað í morgun.
Theresa May og Jeremy Corbyn mættu á kjörstað í morgun.
Bretar gengu til kosninga í gær þar sem þeir kusu sér fulltrúa í neðri deild breska þingsins.

  • Kosið var um öll þingsætin í neðri deild breska þingsins eða 650 þingsæti.
  • Ljóst er Íhaldsflokkurinn hefur misst meirihluta sinn á þingi.
  • Íhaldsflokkurinn og DUP stefna að viðræðum um nýja stjórn, en Verkamannaflokkurinn að myndun minnihlutastjórnar.
Fylgjast má með útsendingu Sky að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira
×