Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Sigurður Mikael Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 06:00 Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. Vísir/GVA Kjartan Magnússon, borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi meirihlutann í borginni harðlega fyrir óvönduð vinnubrögð vegna ráðningar borgarlögmanns í bókun sinni í borgarráði í gær. Hann furðar sig á því að aðeins tveir hafi sótt um embættið sem sé eitt hið mikilvægasta og best launaða innan borgarkerfisins. Staðan hafi aðeins verið auglýst einu sinni í einu dagblaði. Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. Til samanburðar þá fá borgarfulltrúar nú 633 þúsund krónur á mánuði en borgarstjóri rúmar tvær milljónir króna, að meðtöldum greiðslum fyrir setu í stjórnum á vegum borgarinnar.Kjartan Magnússon.Greint var frá því í gær að Ebba Schram hæstaréttarlögmaður hefði verið ráðin í embættið eftir fund borgarráðs í gær. Kjartan var ómyrkur í máli í bókun sinni en annað sem vakti athygli var að forseti borgarstjórnar og fulltrúi VG í borgarráði, Líf Magneudóttir, sat hjá þegar atkvæði voru greidd um ráðninguna. Aðspurð segir Líf að hún hafi viljað standa öðruvísi að málum. „Hjáseta mín endurspeglar ekki óánægju mína með hvor umsækjandinn var valinn og varðar ekki persónu þeirra eða hæfni. Ég get þó sagt að ég hefði viljað standa öðruvísi að ráðningarferlinu sjálfu en fékk ekki nein tækifæri til að hafa áhrif á það. Ýmsu hefði mátt huga betur að þó ég beri fullt traust til þeirra starfsmanna sem komu að þessu og efist ekki um heilindi þeirra.“ Líf segir að hún hefði gjarnan viljað sjá fleiri umsækjendur en ráðningarferli æðstu yfirmanna borgarinnar sé eitthvað sem þurfi að skoða gagngert. „Það var eitt og annað sem mér fannst ég ekki geta samþykkt svo ég ákvað að sitja hjá og gera ekki mál úr því.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Kjartan Magnússon, borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi meirihlutann í borginni harðlega fyrir óvönduð vinnubrögð vegna ráðningar borgarlögmanns í bókun sinni í borgarráði í gær. Hann furðar sig á því að aðeins tveir hafi sótt um embættið sem sé eitt hið mikilvægasta og best launaða innan borgarkerfisins. Staðan hafi aðeins verið auglýst einu sinni í einu dagblaði. Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. Til samanburðar þá fá borgarfulltrúar nú 633 þúsund krónur á mánuði en borgarstjóri rúmar tvær milljónir króna, að meðtöldum greiðslum fyrir setu í stjórnum á vegum borgarinnar.Kjartan Magnússon.Greint var frá því í gær að Ebba Schram hæstaréttarlögmaður hefði verið ráðin í embættið eftir fund borgarráðs í gær. Kjartan var ómyrkur í máli í bókun sinni en annað sem vakti athygli var að forseti borgarstjórnar og fulltrúi VG í borgarráði, Líf Magneudóttir, sat hjá þegar atkvæði voru greidd um ráðninguna. Aðspurð segir Líf að hún hafi viljað standa öðruvísi að málum. „Hjáseta mín endurspeglar ekki óánægju mína með hvor umsækjandinn var valinn og varðar ekki persónu þeirra eða hæfni. Ég get þó sagt að ég hefði viljað standa öðruvísi að ráðningarferlinu sjálfu en fékk ekki nein tækifæri til að hafa áhrif á það. Ýmsu hefði mátt huga betur að þó ég beri fullt traust til þeirra starfsmanna sem komu að þessu og efist ekki um heilindi þeirra.“ Líf segir að hún hefði gjarnan viljað sjá fleiri umsækjendur en ráðningarferli æðstu yfirmanna borgarinnar sé eitthvað sem þurfi að skoða gagngert. „Það var eitt og annað sem mér fannst ég ekki geta samþykkt svo ég ákvað að sitja hjá og gera ekki mál úr því.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira