Nýr samskiptastjóri Hvíta hússins eyðir gömlum tístum þar sem hann gagnrýndi Trump 22. júlí 2017 23:43 Anthony Scaramucci á von á spennandi tímum framundan. Vísir/EPA Sólarhring eftir að hafa tekið við starfi samskiptastjóri Hvíta hússins hefur Anthony Scaramucci gefið út þá yfirlýsingu að hann muni eyða út gömlum tístum. Gömlu tístin innihalda meðal annars gagnrýni á sinn nýja yfirmann Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Scaramucci ber það fyrir sig að gamlar skoðanir eigi ekki að hafa áhrif á hans störf enda hafi skoðanir hans breyst og þróast með tíð og tíma.Full transparency: I'm deleting old tweets. Past views evolved & shouldn't be a distraction. I serve @POTUS agenda & that's all that matters — Anthony Scaramucci (@Scaramucci) July 22, 2017 Þá segir hann einnig að stjórnmál með það að markmiði að ná sér niður á einhverjum séu ekki líðandi. Donald Trump tilkynnti á föstudag að hann hygðist ráða Scaramucci sem samskiptastjóra embættisins. Scaramucci hafði þá áður unnið á Wall Street. Í kjölfarið tilkynnti Sean Spicer, fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, að hann hygðist segja starfi sínu lausu. Var hann ósáttur við ráðningu Scaramucci. Sarah Huckabee Sanders hefur tekið við starfi Spicer. Samfélagsmiðlar voru ekki lengi að grafast fyrir um gömlu tíst Scaramucci. Brot af þeim má sjá hér að neðan.Weirdly these are being deleted! But the Internet is forever, Anthony Scaramucci. pic.twitter.com/wYTeULnxMW— Shannon Watts (@shannonrwatts) July 21, 2017 Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Sólarhring eftir að hafa tekið við starfi samskiptastjóri Hvíta hússins hefur Anthony Scaramucci gefið út þá yfirlýsingu að hann muni eyða út gömlum tístum. Gömlu tístin innihalda meðal annars gagnrýni á sinn nýja yfirmann Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Scaramucci ber það fyrir sig að gamlar skoðanir eigi ekki að hafa áhrif á hans störf enda hafi skoðanir hans breyst og þróast með tíð og tíma.Full transparency: I'm deleting old tweets. Past views evolved & shouldn't be a distraction. I serve @POTUS agenda & that's all that matters — Anthony Scaramucci (@Scaramucci) July 22, 2017 Þá segir hann einnig að stjórnmál með það að markmiði að ná sér niður á einhverjum séu ekki líðandi. Donald Trump tilkynnti á föstudag að hann hygðist ráða Scaramucci sem samskiptastjóra embættisins. Scaramucci hafði þá áður unnið á Wall Street. Í kjölfarið tilkynnti Sean Spicer, fyrrverandi fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, að hann hygðist segja starfi sínu lausu. Var hann ósáttur við ráðningu Scaramucci. Sarah Huckabee Sanders hefur tekið við starfi Spicer. Samfélagsmiðlar voru ekki lengi að grafast fyrir um gömlu tíst Scaramucci. Brot af þeim má sjá hér að neðan.Weirdly these are being deleted! But the Internet is forever, Anthony Scaramucci. pic.twitter.com/wYTeULnxMW— Shannon Watts (@shannonrwatts) July 21, 2017
Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira