Fjórtán ára hælisleitandi sá sem leitaði á börnin í strætisvagninum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2017 12:59 Pilturinn er grunaður um að hafa króað jafnöldru sína af í strætisvagni og leitað á hana. vísir/gva Pilturinn sem grunaður er um að hafa áreitt unglinga í strætisvagni í Reykjanesbæ síðdegis í gær er fjórtán ára hælisleitandi. Hann er sagður hafa króað stúlku af í vagninum og leitað á hana. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Greint var frá málinu í Víkurfréttum í gær en á Facebook-hópum íbúa í Reykjanesbæ var sagt frá því að um hafi verið að ræða nokkra erlenda karlmenn sem hafi reynt að kyssa og þukla á börnum og unglingum. Málið hefur vakið mikinn óhug í Reykjanesbæ og hafa foreldrar lýst því yfir að þeir muni fjölmenna í strætisvagna í dag til að líta eftir börnunum. Lögreglan segir í tilkynningu að meintur gerandi sé jafnaldri stúlkunnar. Hann hafi verið í vagninum ásamt öðrum dreng á svipuðum aldri en þeir eru sagðir í sameiningu króað stúlkuna af í sæti sínu en aðeins annar áreitt hana. Þá mun drengurinn hafa slegið til og kastað flösku í dreng sem hafði afskipti af honum vegna málsins. Drengurinn var færður á lögreglustöð þar sem rætt var við hann að fulltrúa barnaverndarnefndar viðstöddum. Þá hefur lögreglu borist upplýsingar um að á mánudag hefði hinn drengurinn, sá sem ekki hafði sig í frammi í þessu tilviki, viðhaft svipaða hegðun gagnvart annarri stúlku. Þar sem drengirnir eru börn og ósakhæfir vegna aldurs vegður ekki aðhafst frekar í málum þeirra af hálfu lögreglu. Þeir voru hælisleitendur hér á landi en fóru af landi brott í nótt. Lögregla hefur ekki viljað tjá sig um málið þegar eftir því hefur verið leitað. Tengdar fréttir Sagðir hafa kysst og þuklað á börnum í strætisvagni Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið. 13. janúar 2017 08:59 Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Pilturinn sem grunaður er um að hafa áreitt unglinga í strætisvagni í Reykjanesbæ síðdegis í gær er fjórtán ára hælisleitandi. Hann er sagður hafa króað stúlku af í vagninum og leitað á hana. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Greint var frá málinu í Víkurfréttum í gær en á Facebook-hópum íbúa í Reykjanesbæ var sagt frá því að um hafi verið að ræða nokkra erlenda karlmenn sem hafi reynt að kyssa og þukla á börnum og unglingum. Málið hefur vakið mikinn óhug í Reykjanesbæ og hafa foreldrar lýst því yfir að þeir muni fjölmenna í strætisvagna í dag til að líta eftir börnunum. Lögreglan segir í tilkynningu að meintur gerandi sé jafnaldri stúlkunnar. Hann hafi verið í vagninum ásamt öðrum dreng á svipuðum aldri en þeir eru sagðir í sameiningu króað stúlkuna af í sæti sínu en aðeins annar áreitt hana. Þá mun drengurinn hafa slegið til og kastað flösku í dreng sem hafði afskipti af honum vegna málsins. Drengurinn var færður á lögreglustöð þar sem rætt var við hann að fulltrúa barnaverndarnefndar viðstöddum. Þá hefur lögreglu borist upplýsingar um að á mánudag hefði hinn drengurinn, sá sem ekki hafði sig í frammi í þessu tilviki, viðhaft svipaða hegðun gagnvart annarri stúlku. Þar sem drengirnir eru börn og ósakhæfir vegna aldurs vegður ekki aðhafst frekar í málum þeirra af hálfu lögreglu. Þeir voru hælisleitendur hér á landi en fóru af landi brott í nótt. Lögregla hefur ekki viljað tjá sig um málið þegar eftir því hefur verið leitað.
Tengdar fréttir Sagðir hafa kysst og þuklað á börnum í strætisvagni Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið. 13. janúar 2017 08:59 Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Sagðir hafa kysst og þuklað á börnum í strætisvagni Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið. 13. janúar 2017 08:59