Sylvester Stallone hafnar ásökun um árás á 16 ára gamla stúlku Kjartan Kjartansson skrifar 17. nóvember 2017 13:45 Stallone er rúmlega sjötugur í dag. Vísir/EPA Kona hefur stigið fram og sakað bandaríska leikarann Sylvester Stallone og lífvörð hans um að kynferðisofbeldi þegar hún var sextán ára gömul á 9. áratug síðustu aldar. Talsmaður Stallone vísar ásökunum á bug og segir þær algerlega rangar. Að sögn konunnar hitti hún Stallone og lífvörðinn í Las Vegas í júlí árið 1986 þegar hún fékk eiginhandaráritun frá leikaranum sem þá var fertugur. Lífvörðurinn hafi látið hana fá lykil að hótelherbergi þar sem hún hafi síðan sængað hjá báðum mönnum. Stallone hafi síðan sagt henni að þar sem þeir væru báðir giftir menn mætti hún ekki segja neitt. Ef hún gerði það þyrftu þeir berja á henni. Breska blaðið Mail Online vitnar í lögregluskýrslur um málið. Konan hafi ekki kært vegna þess að hún var „auðmýkt og skammaði sín“ auk þess sem hún var hrædd við hótanir Stallone. Hún sagðist ekki hafa verið neydd til að eiga mök við Stallone og lífvörðinn en að hún hafi verið hrædd við þá. Í fyrstu hafi hún tekið hótun Stallone sem brandara en þegar hún var farin hafi hún fyllst skelfingu og óvissu um hvort að alvara byggi að baki henni eða ekki, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Michelle Bega, talsmaður Stallone, kallar ásakanirnar „fáránlegar“ og segir að Stallone hafi ekkert vitað um þær fyrr en nú. Yfirvöld hafi aldrei sett sig í samband við leikaranna vegna þeirra. Lífvörðurinn, Mike de Luca, var skotinn til bana af lögreglu í Kaliforníu fyrir fjórum árum. MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Kona hefur stigið fram og sakað bandaríska leikarann Sylvester Stallone og lífvörð hans um að kynferðisofbeldi þegar hún var sextán ára gömul á 9. áratug síðustu aldar. Talsmaður Stallone vísar ásökunum á bug og segir þær algerlega rangar. Að sögn konunnar hitti hún Stallone og lífvörðinn í Las Vegas í júlí árið 1986 þegar hún fékk eiginhandaráritun frá leikaranum sem þá var fertugur. Lífvörðurinn hafi látið hana fá lykil að hótelherbergi þar sem hún hafi síðan sængað hjá báðum mönnum. Stallone hafi síðan sagt henni að þar sem þeir væru báðir giftir menn mætti hún ekki segja neitt. Ef hún gerði það þyrftu þeir berja á henni. Breska blaðið Mail Online vitnar í lögregluskýrslur um málið. Konan hafi ekki kært vegna þess að hún var „auðmýkt og skammaði sín“ auk þess sem hún var hrædd við hótanir Stallone. Hún sagðist ekki hafa verið neydd til að eiga mök við Stallone og lífvörðinn en að hún hafi verið hrædd við þá. Í fyrstu hafi hún tekið hótun Stallone sem brandara en þegar hún var farin hafi hún fyllst skelfingu og óvissu um hvort að alvara byggi að baki henni eða ekki, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Michelle Bega, talsmaður Stallone, kallar ásakanirnar „fáránlegar“ og segir að Stallone hafi ekkert vitað um þær fyrr en nú. Yfirvöld hafi aldrei sett sig í samband við leikaranna vegna þeirra. Lífvörðurinn, Mike de Luca, var skotinn til bana af lögreglu í Kaliforníu fyrir fjórum árum.
MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira