Bretar taka hygge í formlega notkun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. júní 2017 23:49 Þetta er nokkuð hygge, er það ekki? Þó nokkur ný orð bættust í Oxford-orðabókina í dag þegar hún var endurnýjuð, líkt og gert er á hverjum ársfjórðungi. Danska orðið hygge er þeirra á meðal. Danska orðið hygge hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarin misseri, þá sérstaklega í Bretlandi og Bandaríkjunum. Það var tilnefnt sem orð ársins árið 2016 hjá Oxford-orðabókinni en hefur hins vegar ekki fengið pláss í henni fyrr en nú. Hygge merkir að skapa þægilegt andrúmsloft vellíðunar og er sagt nokkurs konar einkenni danskrar menningar, þar sem fólk lifi í núinu og njóti þess sem lífið hafi upp á að bjóða.Ekki það sama og að hafa það kósý Danskir fjölmiðlar fjalla um málið og segja marga telja orðið hafa sömu merkingu og að hafa það kósý – eða notalegt – sem sé hins vegar alrangt. Þá leiðrétta þeir frændur sína Breta sem flestir segi „higgy“ en bæta það upp með nokkurs konar talkennslu í greinarskrifum sínum þar sem þeir taka það fram að ypsilon-ið sé borið fram sem u. Vinsældir orðsins eiga rætur sínar að rekja til hugljúfrar fréttar á vef breska ríkisútvarpsins árið 2015. Fréttin fjallaði um breskan framhaldsskóla sem hóf að kenna nemendum sínum hugmyndafræði hygge. Þar er merkingu orðsins lýst sem svo:„Þú situr við arineld á kaldri vetrarnóttu, í lopapeysu með heitt jólaglögg, á meðan þú strýkur hundinum, umkringdur kertaljósum.“ Dönum þótti Bretum takast nokkuð vel til við þýðinguna, en þess ber að geta að Danmörk er ein hamingjusamasta þjóð heims. Our June 2017 update sees the inclusion of 'woke', 'tennis mum', and many more words, phrases, and senses. https://t.co/Ps7wWEJGxw— The OED (@OED) June 26, 2017 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Sjá meira
Þó nokkur ný orð bættust í Oxford-orðabókina í dag þegar hún var endurnýjuð, líkt og gert er á hverjum ársfjórðungi. Danska orðið hygge er þeirra á meðal. Danska orðið hygge hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarin misseri, þá sérstaklega í Bretlandi og Bandaríkjunum. Það var tilnefnt sem orð ársins árið 2016 hjá Oxford-orðabókinni en hefur hins vegar ekki fengið pláss í henni fyrr en nú. Hygge merkir að skapa þægilegt andrúmsloft vellíðunar og er sagt nokkurs konar einkenni danskrar menningar, þar sem fólk lifi í núinu og njóti þess sem lífið hafi upp á að bjóða.Ekki það sama og að hafa það kósý Danskir fjölmiðlar fjalla um málið og segja marga telja orðið hafa sömu merkingu og að hafa það kósý – eða notalegt – sem sé hins vegar alrangt. Þá leiðrétta þeir frændur sína Breta sem flestir segi „higgy“ en bæta það upp með nokkurs konar talkennslu í greinarskrifum sínum þar sem þeir taka það fram að ypsilon-ið sé borið fram sem u. Vinsældir orðsins eiga rætur sínar að rekja til hugljúfrar fréttar á vef breska ríkisútvarpsins árið 2015. Fréttin fjallaði um breskan framhaldsskóla sem hóf að kenna nemendum sínum hugmyndafræði hygge. Þar er merkingu orðsins lýst sem svo:„Þú situr við arineld á kaldri vetrarnóttu, í lopapeysu með heitt jólaglögg, á meðan þú strýkur hundinum, umkringdur kertaljósum.“ Dönum þótti Bretum takast nokkuð vel til við þýðinguna, en þess ber að geta að Danmörk er ein hamingjusamasta þjóð heims. Our June 2017 update sees the inclusion of 'woke', 'tennis mum', and many more words, phrases, and senses. https://t.co/Ps7wWEJGxw— The OED (@OED) June 26, 2017
Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Sjá meira