Hættulegra fyrir eldri ökumenn að beygja til vinstri Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. apríl 2018 06:00 Mikilvægt er að eldri ökumenn verði meðvitaðir um að ökufærni skerðist á efri árum. Vísir/Stefán Eldri ökumenn eru almennt í marktækt meiri hættu við að taka vinstri beygjur á gatnamótum en miðaldra ökumenn. Þetta á sérstaklega við um óvarðar vinstri beygjur sem eru án vinstribeygjuljósa. Þetta segir í niðurstöðum Rannsóknarnefndar samgönguslysa vegna rannsóknar á banaslysi sem varð síðdegis 21. janúar 2016 þegar harður árekstur varð á Njarðarbraut við gatnamótin að Tjarnarbraut í Reykjanesbæ. Þar tók ökumaður bíls vinstri beygju í veg fyrir annan bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður bílsins sem beygði var ekki spenntur í öryggisbelti. Hann kastaðist harkalega fram á stýrið og lést í slysinu. Hinum bílnum var ekið á 75 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraðinn er 50.Sjá einnig: „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Í niðurstöðunum er vísað í rannsóknir sem sýna að með aldrinum eigi ökumenn erfiðara með að meta hraða umferðar sem kemur úr gagnstæðri átt og meta fjarlægð í komandi bifreið. „Það gerir eldri ökumönnum erfiðara að meta fjarlægð í bifreið sem kemur úr gagnstæðri átt ef henni er ekið yfir hámarkshraða. Þegar rökkva tekur verður enn erfiðara fyrir eldri ökumenn að sjá ökutæki koma langt að úr gagnstæðri átt og meta hraða þess. Mikilvægt er að eldri ökumenn séu meðvitaðir um að ökufærni skerðist á efri árum,“ segir í niðurstöðunni. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Bílasérfræðingur Fréttablaðsins gripinn af umferðarlögreglu Finnur Orri Thorlacius segir engan leik annan hafa verið í stöðunni, hann þurfti að höggva á umferðarhnút. 18. apríl 2018 13:50 „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Eldri ökumenn eru almennt í marktækt meiri hættu við að taka vinstri beygjur á gatnamótum en miðaldra ökumenn. Þetta á sérstaklega við um óvarðar vinstri beygjur sem eru án vinstribeygjuljósa. Þetta segir í niðurstöðum Rannsóknarnefndar samgönguslysa vegna rannsóknar á banaslysi sem varð síðdegis 21. janúar 2016 þegar harður árekstur varð á Njarðarbraut við gatnamótin að Tjarnarbraut í Reykjanesbæ. Þar tók ökumaður bíls vinstri beygju í veg fyrir annan bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður bílsins sem beygði var ekki spenntur í öryggisbelti. Hann kastaðist harkalega fram á stýrið og lést í slysinu. Hinum bílnum var ekið á 75 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraðinn er 50.Sjá einnig: „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Í niðurstöðunum er vísað í rannsóknir sem sýna að með aldrinum eigi ökumenn erfiðara með að meta hraða umferðar sem kemur úr gagnstæðri átt og meta fjarlægð í komandi bifreið. „Það gerir eldri ökumönnum erfiðara að meta fjarlægð í bifreið sem kemur úr gagnstæðri átt ef henni er ekið yfir hámarkshraða. Þegar rökkva tekur verður enn erfiðara fyrir eldri ökumenn að sjá ökutæki koma langt að úr gagnstæðri átt og meta hraða þess. Mikilvægt er að eldri ökumenn séu meðvitaðir um að ökufærni skerðist á efri árum,“ segir í niðurstöðunni.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Bílasérfræðingur Fréttablaðsins gripinn af umferðarlögreglu Finnur Orri Thorlacius segir engan leik annan hafa verið í stöðunni, hann þurfti að höggva á umferðarhnút. 18. apríl 2018 13:50 „Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Bílasérfræðingur Fréttablaðsins gripinn af umferðarlögreglu Finnur Orri Thorlacius segir engan leik annan hafa verið í stöðunni, hann þurfti að höggva á umferðarhnút. 18. apríl 2018 13:50
„Þvæla“ að hækkun hámarkshraða leiði til færri slysa Þvert á fullyrðingar bílablaðamanns Fréttablaðsins segir samgönguverkfræðingur að hærri hámarkshraði leiði til fleiri slysa í umferðinni. 18. apríl 2018 22:15