Seehofer mun ekki segja af sér embætti innanríkisráðherra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. júlí 2018 21:42 Horst Seehofer mun áfram gegna embætti innanríkisráðherra Þýskalands. vísir/getty Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, mun ekki segja af sér embætti. Þetta er niðurstaða hans eftir margra klukkutíma samningaviðræður við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, en þau hefur greint á um hvernig taka ætti á innflytjendamálum í landinu. Seehofer er formaður Kristilegra sósíalista í Bæjaralandi, CSU, sem er systurflokkur Kristilegra demókrata, CDU, sem Merkel leiðir. Deilur þeirra Seehofer og Merkel um hvernig taka skuli á málefnum flóttamanna í Þýskalandi hafa ógnað ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna en á vef BBC er haft eftir Seehofer að þau hafi nú komist að samkomulagi um hvernig taka skuli á málum. Þá segir Merkel að góð málamiðlun hafi náðst. „Eftir ítarlegar viðræður á milli CSU og CDU höfum við komist að samkomulagi um hvernig við getur komið í veg fyrir að ólöglegir innflytjendur komi yfir landamærin við Austurríki,“ sagði Seehofer við blaðamenn í kvöld. Tengdar fréttir Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættum. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. 1. júlí 2018 21:31 Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28. júní 2018 18:45 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, mun ekki segja af sér embætti. Þetta er niðurstaða hans eftir margra klukkutíma samningaviðræður við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, en þau hefur greint á um hvernig taka ætti á innflytjendamálum í landinu. Seehofer er formaður Kristilegra sósíalista í Bæjaralandi, CSU, sem er systurflokkur Kristilegra demókrata, CDU, sem Merkel leiðir. Deilur þeirra Seehofer og Merkel um hvernig taka skuli á málefnum flóttamanna í Þýskalandi hafa ógnað ríkisstjórnarsamstarfi flokkanna en á vef BBC er haft eftir Seehofer að þau hafi nú komist að samkomulagi um hvernig taka skuli á málum. Þá segir Merkel að góð málamiðlun hafi náðst. „Eftir ítarlegar viðræður á milli CSU og CDU höfum við komist að samkomulagi um hvernig við getur komið í veg fyrir að ólöglegir innflytjendur komi yfir landamærin við Austurríki,“ sagði Seehofer við blaðamenn í kvöld.
Tengdar fréttir Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættum. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. 1. júlí 2018 21:31 Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28. júní 2018 18:45 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættum. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. 1. júlí 2018 21:31
Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. 28. júní 2018 18:45