Modric verður ekki kærður fyrir meinsæri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2018 14:30 Modric tekur við verðlaunum FIFA sem besti leikmaður heims. Hann getur brosað í dag en er ekki sloppinn. vísir/getty Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. Dómstóll í Zagreb vísaði máli Modric frá í dag en hann var sakaður um að hafa borið ljúgvitni í máli hins alræmda Zdravko Mamic. Mamic réði öllu hjá Dinamo Zagreb er Modric var þar. Mamic og þrír stjórnarmenn Zagreb voru allir sakfelldir fyrir fjárdrátt. Mamic flúði til Bosníu áður en hægt var að handtaka hann. Dómstóllinn sagði að þar sem ekki öll kurl væru komin til grafar í máli Dinamo, og enn væru áfrýjanir í gangi, væri engin ástæða til þess að kæra Modric. Saksóknari getur áfrýjað þessum úrskurði og ekki víst hvort hann geri það á þessari stundu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16. júlí 2018 13:30 Hjartnæm ræða Modric sem þakkaði fyrrum fyrirliða Króata Luka Modric, sem var kosinn leikmaður ársins í kvöld, segir að Zvonimir Boban, fyrrum fyrirliði Króatíu, hafi veitt honum mikinn innblástur og sé ein ástæða þess að hann er leikmaður ársins að mati FIFA. 24. september 2018 22:00 Modric bestur að mati FIFA og fimm leikmann Real í liði ársins Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var kosinn leikmaður ársins en úrslitin voru kunngerð á lokahófi FIFA í kvöld. 24. september 2018 20:06 Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. 15. júlí 2018 17:34 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. Dómstóll í Zagreb vísaði máli Modric frá í dag en hann var sakaður um að hafa borið ljúgvitni í máli hins alræmda Zdravko Mamic. Mamic réði öllu hjá Dinamo Zagreb er Modric var þar. Mamic og þrír stjórnarmenn Zagreb voru allir sakfelldir fyrir fjárdrátt. Mamic flúði til Bosníu áður en hægt var að handtaka hann. Dómstóllinn sagði að þar sem ekki öll kurl væru komin til grafar í máli Dinamo, og enn væru áfrýjanir í gangi, væri engin ástæða til þess að kæra Modric. Saksóknari getur áfrýjað þessum úrskurði og ekki víst hvort hann geri það á þessari stundu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16. júlí 2018 13:30 Hjartnæm ræða Modric sem þakkaði fyrrum fyrirliða Króata Luka Modric, sem var kosinn leikmaður ársins í kvöld, segir að Zvonimir Boban, fyrrum fyrirliði Króatíu, hafi veitt honum mikinn innblástur og sé ein ástæða þess að hann er leikmaður ársins að mati FIFA. 24. september 2018 22:00 Modric bestur að mati FIFA og fimm leikmann Real í liði ársins Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var kosinn leikmaður ársins en úrslitin voru kunngerð á lokahófi FIFA í kvöld. 24. september 2018 20:06 Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. 15. júlí 2018 17:34 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16. júlí 2018 13:30
Hjartnæm ræða Modric sem þakkaði fyrrum fyrirliða Króata Luka Modric, sem var kosinn leikmaður ársins í kvöld, segir að Zvonimir Boban, fyrrum fyrirliði Króatíu, hafi veitt honum mikinn innblástur og sé ein ástæða þess að hann er leikmaður ársins að mati FIFA. 24. september 2018 22:00
Modric bestur að mati FIFA og fimm leikmann Real í liði ársins Luka Modric, leikmaður Real Madrid, var kosinn leikmaður ársins en úrslitin voru kunngerð á lokahófi FIFA í kvöld. 24. september 2018 20:06
Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. 15. júlí 2018 17:34