Strákarnir senda Heimi kveðjur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júlí 2018 16:00 Heimir Hallgrimsson ræðir við Björn Bergmann Sigurðarson í Rússlandi Vilhelm KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. Hann var aðstoðarmaður og seinna meðþjálfari Lars Lagerbäck þegar Ísland komst á EM og gerði þar góða hluti og stýrði liðinu svo sjálfur inn á HM í Rússlandi.Heimir hélt blaðamannafund í dag þar sem hann þakkaði fyrir sig og kvaddi. Strákarnir í íslenska landsliðinu hafa gripið til samfélagsmiðla í dag og þakkað landsliðsþjálfaranum fyrir síðustu ár. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar óskaði Heimi góðs gengis í framtíðinni. Hörður Björgvin Magnússon þakkaði Heimi fyrir tækifærið. Takk fyrir allt Heimir og gangi þér vel í framtíðinni. Þú gafst mér tækifærið og hjálpaðir okkur öllum að upplifa drauminn og verð ég þér ævinlega þakklátur fyrir það A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jul 17, 2018 at 8:25am PDT Emil Hallfreðsson var af mörgum talinn einn besti leikmaður Íslands á HM. Hann segir árin undir stjórn Heimis hafa verið frábær. Takk fyrir allt traustið og tækifærin sem þú hefur gefið mér Mr. Heimir Hallgrímsson. Undanfarin ár hafa verið frábær undir þinni stjórn. Gangi þér sem allra best með næstu verkefni, þeir verða heppnir sem fá þig World Cup 2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jul 17, 2018 at 7:51am PDT Gylfi Þór Sigurðsson þakkar fyrir minningar sem munu endast út lífstíðina. Been a pleasure working with you for the last 7 years! We've made memories together that will last forever. Good luck in the future A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 17, 2018 at 7:13am PDT Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar. 17. júlí 2018 13:30 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. 17. júlí 2018 13:29 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17. júlí 2018 12:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. Hann var aðstoðarmaður og seinna meðþjálfari Lars Lagerbäck þegar Ísland komst á EM og gerði þar góða hluti og stýrði liðinu svo sjálfur inn á HM í Rússlandi.Heimir hélt blaðamannafund í dag þar sem hann þakkaði fyrir sig og kvaddi. Strákarnir í íslenska landsliðinu hafa gripið til samfélagsmiðla í dag og þakkað landsliðsþjálfaranum fyrir síðustu ár. Its been an absolute pleasure working with you coach! All the very best for the future A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jul 17, 2018 at 8:27am PDT Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar óskaði Heimi góðs gengis í framtíðinni. Hörður Björgvin Magnússon þakkaði Heimi fyrir tækifærið. Takk fyrir allt Heimir og gangi þér vel í framtíðinni. Þú gafst mér tækifærið og hjálpaðir okkur öllum að upplifa drauminn og verð ég þér ævinlega þakklátur fyrir það A post shared by Hörður Magnússon (@hordurmagnusson) on Jul 17, 2018 at 8:25am PDT Emil Hallfreðsson var af mörgum talinn einn besti leikmaður Íslands á HM. Hann segir árin undir stjórn Heimis hafa verið frábær. Takk fyrir allt traustið og tækifærin sem þú hefur gefið mér Mr. Heimir Hallgrímsson. Undanfarin ár hafa verið frábær undir þinni stjórn. Gangi þér sem allra best með næstu verkefni, þeir verða heppnir sem fá þig World Cup 2018 A post shared by Emil Hallfreðsson (@emilhallfreds) on Jul 17, 2018 at 7:51am PDT Gylfi Þór Sigurðsson þakkar fyrir minningar sem munu endast út lífstíðina. Been a pleasure working with you for the last 7 years! We've made memories together that will last forever. Good luck in the future A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 17, 2018 at 7:13am PDT
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar. 17. júlí 2018 13:30 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45 KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. 17. júlí 2018 13:29 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08 Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17. júlí 2018 12:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar. 17. júlí 2018 13:30
Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17. júlí 2018 11:45
KSÍ með óskalista yfir þjálfara Það er þegar kominn áhugi erlendis frá, segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ. 17. júlí 2018 13:29
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17. júlí 2018 10:08
Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17. júlí 2018 12:15