Rússar ganga til forsetakosninga Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. mars 2018 07:27 Vladimir Pútín, forseti Rússlands, er búinn að kjósa í kosningunum. Hann sækist eftir endurkjöri. Vísir/AFP Forsetakosningar fara fram í Rússlandi í dag. Vladimir Pútín, sitjandi forseti, sækist eftir endurkjöri í fjórða sinn. Kjörstaðir opnuðu í austasta hluta Rússlands um klukkan 20 í gærkvöldi að íslenskum tíma og í Moskvu, höfuðborg Rússlands, níu klukkustundum síðar. Fyrstu talna úr kosningunum er að vænta í kvöld, að því er fram kemur í frétt BBC. Pútín hefur setið óslitið við völd í Rússlandi síðan árið 1999, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra. Hann vonast nú til þess að ná endurkjöri í forsetaembættið í fjórða sinn og sitja í sex ár til viðbótar. Búist er við því að Pútín fari með sigur af hólmi í fyrri umferð kosninganna, og hreppi að endingu hnossið í annarri umferð sem haldin verður 8. apríl næstkomandi. Mótframbjóðendur Pútíns eru sjö að þessu sinni, þ.á.m. kommúnistinn og milljónamæringurinn Pavel Grudinin, Ksenia Sobchak, fyrrverandi stjórnandi raunveruleikaþáttar og þjóðernissinninn Vladimir Zhirinovsky. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, Alexei Navalny, var í júní síðastliðnum meinað að bjóða sig fram á móti Pútín. Navalní, sem hefur verið baráttumaður gegn spillingu í Rússlandi, var ekki talinn kjörgengur vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjárdrátt í febrúar. Dómurinn var skilorðsbundinn. Sjálfur hefur Navalní fullyrt ítrekað að málið gegn honum hafi verið runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga, Tengdar fréttir Rússneski Kommúnistaflokkurinn teflir fram nær óþekktum frambjóðanda gegn Pútín Pavel Grudinin mun etja kappi við sitjandi Rússlandsforseta þegar þjóðin gengur til kosninga í mars á næsta ári. 23. desember 2017 21:58 Pútín sækist eftir endurkjöri Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst sækjast eftir endurkjöri í rússnesku forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. 6. desember 2017 17:32 Pútín dýfði sér í ísilagt vatn í tilefni þrettándans Myndir af Rússlandsforseta berum að ofan bætast í sístækkandi safn. 19. janúar 2018 09:59 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Forsetakosningar fara fram í Rússlandi í dag. Vladimir Pútín, sitjandi forseti, sækist eftir endurkjöri í fjórða sinn. Kjörstaðir opnuðu í austasta hluta Rússlands um klukkan 20 í gærkvöldi að íslenskum tíma og í Moskvu, höfuðborg Rússlands, níu klukkustundum síðar. Fyrstu talna úr kosningunum er að vænta í kvöld, að því er fram kemur í frétt BBC. Pútín hefur setið óslitið við völd í Rússlandi síðan árið 1999, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra. Hann vonast nú til þess að ná endurkjöri í forsetaembættið í fjórða sinn og sitja í sex ár til viðbótar. Búist er við því að Pútín fari með sigur af hólmi í fyrri umferð kosninganna, og hreppi að endingu hnossið í annarri umferð sem haldin verður 8. apríl næstkomandi. Mótframbjóðendur Pútíns eru sjö að þessu sinni, þ.á.m. kommúnistinn og milljónamæringurinn Pavel Grudinin, Ksenia Sobchak, fyrrverandi stjórnandi raunveruleikaþáttar og þjóðernissinninn Vladimir Zhirinovsky. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, Alexei Navalny, var í júní síðastliðnum meinað að bjóða sig fram á móti Pútín. Navalní, sem hefur verið baráttumaður gegn spillingu í Rússlandi, var ekki talinn kjörgengur vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjárdrátt í febrúar. Dómurinn var skilorðsbundinn. Sjálfur hefur Navalní fullyrt ítrekað að málið gegn honum hafi verið runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga,
Tengdar fréttir Rússneski Kommúnistaflokkurinn teflir fram nær óþekktum frambjóðanda gegn Pútín Pavel Grudinin mun etja kappi við sitjandi Rússlandsforseta þegar þjóðin gengur til kosninga í mars á næsta ári. 23. desember 2017 21:58 Pútín sækist eftir endurkjöri Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst sækjast eftir endurkjöri í rússnesku forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. 6. desember 2017 17:32 Pútín dýfði sér í ísilagt vatn í tilefni þrettándans Myndir af Rússlandsforseta berum að ofan bætast í sístækkandi safn. 19. janúar 2018 09:59 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Rússneski Kommúnistaflokkurinn teflir fram nær óþekktum frambjóðanda gegn Pútín Pavel Grudinin mun etja kappi við sitjandi Rússlandsforseta þegar þjóðin gengur til kosninga í mars á næsta ári. 23. desember 2017 21:58
Pútín sækist eftir endurkjöri Vladimír Pútín Rússlandsforseti hyggst sækjast eftir endurkjöri í rússnesku forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. 6. desember 2017 17:32
Pútín dýfði sér í ísilagt vatn í tilefni þrettándans Myndir af Rússlandsforseta berum að ofan bætast í sístækkandi safn. 19. janúar 2018 09:59
Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33