Pussy Riot hljóp inn á völlinn í miðjum úrslitaleik Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2018 16:59 Kylian Mbappé gefur meðlimi Pussy Riot fimmur. Facebook/Bleacher Report Football Mótmælendahópurinn Pussy Riot hefur staðfest að meðlimir hópsins hafi hlaupið inn á völlinn þegar leikur Frakklands og Króatíu fór fram í úrslitum heimsmeistaramótsins. Hópurinn birti yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni þar sem segir að gjörningurinn hafi verið til heiðurs rússneska skáldinu Dmitriy Prigov sem lést á þessum degi fyrir 11 árum. NEWS FLASH! Just a few minutes ago four Pussy Riot members performed in the FIFA World Cup final match — ”Policeman enters the Game”https://t.co/3jUi5rC8hhpic.twitter.com/W8Up9TTKMA — (@pussyrrriot) July 15, 2018 Mótmælendurnir voru klæddir gamaldags lögreglubúningum, en í yfirlýsingu segir meðal annars að Prigov hafi skapað hugmynd um himneskan lögreglumann sem þau segja hafa skapað fallega fögnuðinn sem heimsmeistaramótið er. Þau kalla eftir því að pólitískum föngum verði sleppt úr fangelsi og ólögmætar handtökur verði stöðvaðar. Einnig krefjast þau aukins lýðræðis og að pólitísk samkeppni verði að veruleika í landinu. Leikmenn virtust ekki kippa sér mikið upp við atvikið og gaf Kylian Mbappé, ein stærsta stjarna franska liðsins, einum mótmælandanum „high five“. Fótbolti Króatía Andóf Pussy Riot Rússland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Mótmælendahópurinn Pussy Riot hefur staðfest að meðlimir hópsins hafi hlaupið inn á völlinn þegar leikur Frakklands og Króatíu fór fram í úrslitum heimsmeistaramótsins. Hópurinn birti yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni þar sem segir að gjörningurinn hafi verið til heiðurs rússneska skáldinu Dmitriy Prigov sem lést á þessum degi fyrir 11 árum. NEWS FLASH! Just a few minutes ago four Pussy Riot members performed in the FIFA World Cup final match — ”Policeman enters the Game”https://t.co/3jUi5rC8hhpic.twitter.com/W8Up9TTKMA — (@pussyrrriot) July 15, 2018 Mótmælendurnir voru klæddir gamaldags lögreglubúningum, en í yfirlýsingu segir meðal annars að Prigov hafi skapað hugmynd um himneskan lögreglumann sem þau segja hafa skapað fallega fögnuðinn sem heimsmeistaramótið er. Þau kalla eftir því að pólitískum föngum verði sleppt úr fangelsi og ólögmætar handtökur verði stöðvaðar. Einnig krefjast þau aukins lýðræðis og að pólitísk samkeppni verði að veruleika í landinu. Leikmenn virtust ekki kippa sér mikið upp við atvikið og gaf Kylian Mbappé, ein stærsta stjarna franska liðsins, einum mótmælandanum „high five“.
Fótbolti Króatía Andóf Pussy Riot Rússland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira