Ekið á fólk í Lundúnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 07:13 Karlmaðurinn var handjárnaður og fluttur á lögreglustöð. Skjáskot Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda í morgun. Atvikið átti sér stað nærri Westminster, þar sem breska þinghúsið er að finna. Fjöldi vopnaðra lögreglumanna var sendur á vettvang og að sögn Sky er málið meðhöndlað sem hryðjuverk. Búið er að girða af stórt svæði í kringum þinghúsið. Vitni segja í samtali við þarlenda miðla að bíll mannsins hafi hafnað á öryggisgirðingu við þinghúsið og að maðurinn hafi verið leiddur úr bílnum í járnum.Breaking: Big armed police response to car which has cashed into Parliament barriers we are now being moved back pic.twitter.com/rYAqExq6rn— Vincent McAviney (@VinnyMcAv) August 14, 2018 Á Twitter-síðu Lundúnarlögreglunnar kemur fram að tveir vegfarendur hafi slasast þegar þeir urðu fyrir bílnum. Meiðsl þeirra eru ekki talin alvarleg. Lögreglan mun senda frá sér tilkynningu síðar í dag um málið. Það eina sem hún hefur gefið upp á þessari stundu er að bílstjórinn hafi verið karlmaður.Fréttin hefur verið uppfærðAt 0737hrs today, a car was in collision with barriers outside the Houses of Parliament. The male driver of the car was detained by officers at the scene. A number of pedestrians have been injured. Officers remain at the scene. We will issue further info when we have it.— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Sjá meira
Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda í morgun. Atvikið átti sér stað nærri Westminster, þar sem breska þinghúsið er að finna. Fjöldi vopnaðra lögreglumanna var sendur á vettvang og að sögn Sky er málið meðhöndlað sem hryðjuverk. Búið er að girða af stórt svæði í kringum þinghúsið. Vitni segja í samtali við þarlenda miðla að bíll mannsins hafi hafnað á öryggisgirðingu við þinghúsið og að maðurinn hafi verið leiddur úr bílnum í járnum.Breaking: Big armed police response to car which has cashed into Parliament barriers we are now being moved back pic.twitter.com/rYAqExq6rn— Vincent McAviney (@VinnyMcAv) August 14, 2018 Á Twitter-síðu Lundúnarlögreglunnar kemur fram að tveir vegfarendur hafi slasast þegar þeir urðu fyrir bílnum. Meiðsl þeirra eru ekki talin alvarleg. Lögreglan mun senda frá sér tilkynningu síðar í dag um málið. Það eina sem hún hefur gefið upp á þessari stundu er að bílstjórinn hafi verið karlmaður.Fréttin hefur verið uppfærðAt 0737hrs today, a car was in collision with barriers outside the Houses of Parliament. The male driver of the car was detained by officers at the scene. A number of pedestrians have been injured. Officers remain at the scene. We will issue further info when we have it.— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Sjá meira