Serbneskur þjóðernissinni vinnur leiðtogasæti í Bosníu Kjartan Kjartansson skrifar 8. október 2018 08:09 Dodik var glaður í bragði þegar hann greiddi atkvæði um helgina. Vísir/EPA Milorad Dodik, serbneskur þjóðernissinni, vann sigur í kosningum um sæti í þriggja manna forsetaráði Bosníu og Hersegóvínu. Dodik er sagður hafa náin tengsl við stjórnvöld í Rússlandi og hefur hvatt Bosníu-Serba til að stofna sitt eigið ríki. Aðdragandi kosninganna um helgina er sagður hafa einkennst af kynþáttaníði og ógnunum af hálfu leiðtoga einstakra þjóðarbrota sem eftirlitsmenn hafa sagt að minni á tíma Bosníustríðsins. Dodik hefur meðal annars sagt að Bosnía-Hersegóvína hafi brugðist sem ríki. Þrjú þjóðarbrot skipta með sér völdum í Bosníu-Hersegóvínu. Bosníumúslimar, Króatar og Serbar kjósa hver sinn fulltrúann í þriggja manna forsetaráð sem komið var á fót eftir Bosníustríðið á 10. áratug síðustu aldar. Ríkið er svo klofið í Serbneska lýðveldið og Sambandsríki múslima og Króata. „Mitt fyrsta forgangsmál verður staða serbnesku þjóðarinnar og Serbneska lýðveldisins,“ sagði Dodik sem lýsti kjöri sínu sem „tandurhreinu“. Bandarísk stjórnvöld beittu Dodik refsiaðgerðum árið 2015 fyrir að hafa reynt að hindra framkvæmd Dayton-samninganna sem bundu enda á Bosníustríðið. Íbúar Bosníu-Hersegóvínu hafa átt erfitt uppdráttar undanfarin ár. Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC er einn af hverjum fimm atvinnulaus, þar á meðal nærri helmingur ungs fólks. Um 5% þjóðarinnar, um 200.000 manns, hafa yfirgefið landið til að vinna erlendis. Bosnía og Hersegóvína Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Innlent Fleiri fréttir Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Sjá meira
Milorad Dodik, serbneskur þjóðernissinni, vann sigur í kosningum um sæti í þriggja manna forsetaráði Bosníu og Hersegóvínu. Dodik er sagður hafa náin tengsl við stjórnvöld í Rússlandi og hefur hvatt Bosníu-Serba til að stofna sitt eigið ríki. Aðdragandi kosninganna um helgina er sagður hafa einkennst af kynþáttaníði og ógnunum af hálfu leiðtoga einstakra þjóðarbrota sem eftirlitsmenn hafa sagt að minni á tíma Bosníustríðsins. Dodik hefur meðal annars sagt að Bosnía-Hersegóvína hafi brugðist sem ríki. Þrjú þjóðarbrot skipta með sér völdum í Bosníu-Hersegóvínu. Bosníumúslimar, Króatar og Serbar kjósa hver sinn fulltrúann í þriggja manna forsetaráð sem komið var á fót eftir Bosníustríðið á 10. áratug síðustu aldar. Ríkið er svo klofið í Serbneska lýðveldið og Sambandsríki múslima og Króata. „Mitt fyrsta forgangsmál verður staða serbnesku þjóðarinnar og Serbneska lýðveldisins,“ sagði Dodik sem lýsti kjöri sínu sem „tandurhreinu“. Bandarísk stjórnvöld beittu Dodik refsiaðgerðum árið 2015 fyrir að hafa reynt að hindra framkvæmd Dayton-samninganna sem bundu enda á Bosníustríðið. Íbúar Bosníu-Hersegóvínu hafa átt erfitt uppdráttar undanfarin ár. Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC er einn af hverjum fimm atvinnulaus, þar á meðal nærri helmingur ungs fólks. Um 5% þjóðarinnar, um 200.000 manns, hafa yfirgefið landið til að vinna erlendis.
Bosnía og Hersegóvína Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Innlent Fleiri fréttir Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Sjá meira