50 þúsund börn dóu úr hungri og sjúkdómum í Jemen í fyrra Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2018 22:08 Faðir gefur vannærðri dóttur sinni vatn á sjúkrahúsi í Hodeida. AP/Hani Mohammed Útlit er fyrir gífurlega hungursneyð í Jemen. Um fjórtán milljónir manna, sem samsvarar um helmingi þjóðarinnar, hafa einungis aðgengi að matvælum í gegnum hjálparsamtök. Ástandið þar fer sífellt versnandi og Mark Lowcock, yfirmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum, varar við því að neyðin sé það mikil að brátt verði ekki aftur snúið. Við lok síðasta árs áætluðu starfsmenn hjálparsamtaka að 130 börn undir fimm ára aldrei hefðu dáið á hverjum degi vegna hungurs og sjúkdóma. Alls er talið að nærri því 50 þúsund börn hafi dáið vegna þessa í fyrra.Sagði frá stöðunni á fundi öryggisráðsins Lowcock hélt erindi á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem hann sagði útlit fyrir landlæga hungursneyð í Jemen. Staðan þar í landi hefði versnað til muna á undanförnum vikum. Hann sagði íbúa Jemen vera að nálgast vendipunkt þar sem ómögulegt væri að koma í veg fyrir gífurlegt mannfall.Eins og áður hefur komið fram er talið að fjórtán milljónir manna reiði sig á hjálparsamtök til að halda lífi. Það er þremur milljónum meira en í síðasta mánuði.Mark Lowcock.AP/Bebeto MatthewsLowcock sagði að þó fólkið sé á lífi sé það alls ekki að fá þá næringu sem þau þurfa. Ónæmiskerfi margra séu nálægt því að hrynja og ungir og hinir eldri séu sérstaklega í hættu. „Svo það sé á hreinu, er mat mitt, ráð mitt til ykkar, að nú sé skýr hætta á yfirvarandi hungursneyð í Jemen. Það verði mun stærra en nokkur sérfræðingur á þessu sviði hefur séð áður,“ sagði Lowcock á fundi öryggisráðsins. Hann tók sérstaklega fram að hann hefði varað við slíkum aðstæðum tvisvar sinnum áður og í bæði skiptin hefði hungursneyð ekki skollið á. Það hefði hins vegar ekki gerst vegna þeirra aðgerða sem gripið var til í bæði skiptinn. Ástandið sé þó þar að auki mun verra en það var þá.Báðar fylkingar sekar um brot á alþjóðalögum Lowcock sagði einnig að báðar fylkingar í átökunum í Jemen brytu reglulega gegn alþjóðalögum og síðan í maí hefðu minnst fimm þúsund slík brot verið skráð. Þar á meðal annars við árásir á almenna borgara og mikilvæg innviði eins og sjúkrahús, vatnsdælur, vegi og brýr. Stríðið í Jemen hefur geisað frá árinu 2015. Uppreisnarmenn Húta hafa sölsað undir sig stóran hluta landsins. Sádi-arabía og Sameinuðu arabísku furstadæmin ásamt sjö öðrum arabaríkjum hafa hlutast til í landinu til aðstoðar stjórnarhernum. Bandalagsherinn hefur notið stuðnings Breta, Bandaríkjamanna og Frakka. Mið-Austurlönd Jemen Tengdar fréttir Forsaga hörmunganna í Jemen - seinni hluti Einn af hverjum hundrað bensínlítrum sem þú notar er beinn styrkur við hernað Sáda. 20. júní 2018 15:15 Mótmæli þegar jemensku börnin voru borin til grafar Fjörutíu börn, sem öll voru fimmtán ára eða yngri, fórust í árás hers Sáda á rútu á markaði í bænum Dahyan í Saada-héraði í norðvesturhluta Jemen síðastliðinn fimmtudag. 13. ágúst 2018 23:30 Telja alla stríðsaðila í Jemen seka um stríðsglæpi Stjórnarherinn, bandalagsherinn sem styður hann og uppreisnarmenn Húta eru sagðir hirða lítið um að takmarka fall óbreyttra borgara. 28. ágúst 2018 12:07 Segjast harma „mistök“ í tengslum við árás á rútuna í Jemen Rúmlega fjörutíu börn fórust í árásinni þann 9. ágúst og var hún víða fordæmd. 1. september 2018 23:15 CNN merkir vopnaframleiðendum fjöldamorð almennra borgara á korti af Jemen Bandaríska fréttastöðin CNN byrjaði í gær að birta niðurtöður umfangsmikilla rannsókna sinna á mannfalli almennra borgara í Jemen. Niðurstöðurnar sýna að sprengjurnar, sem hafa orðið fjölda barna og annarra almennra borgar að bana, eru bandarískar. 19. ágúst 2018 09:35 Forsaga hörmunganna í Jemen - fyrri hluti Reglulega berast Íslendingum samhengislitlar fréttir af neyð og skelfingum í Jemen. Þar ríkir stríðsástand og hungursneyð sem gerir landið að versta hörmungasvæði heims um þessar mundir að mati Sameinuðu þjóðanna. 19. júní 2018 12:30 Tugir barna féllu í loftárásum Sádi-Araba og bandamanna Tugir barna féllu í loftárás hernaðarbandalags Sádi-Araba á Jemen. Átökin hafa verið einkar blóðug undanfarnar vikur. Friðarviðræður mögulega á döfinni. 10. ágúst 2018 06:00 Ástandið versnar enn í Jemen og milljónir eru í hættu Nú þegar búa 18,5 milljónir Jemena við lítið sem ekkert matvælaöryggi og sú tala fer hækkandi. 19. október 2018 08:15 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Útlit er fyrir gífurlega hungursneyð í Jemen. Um fjórtán milljónir manna, sem samsvarar um helmingi þjóðarinnar, hafa einungis aðgengi að matvælum í gegnum hjálparsamtök. Ástandið þar fer sífellt versnandi og Mark Lowcock, yfirmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum, varar við því að neyðin sé það mikil að brátt verði ekki aftur snúið. Við lok síðasta árs áætluðu starfsmenn hjálparsamtaka að 130 börn undir fimm ára aldrei hefðu dáið á hverjum degi vegna hungurs og sjúkdóma. Alls er talið að nærri því 50 þúsund börn hafi dáið vegna þessa í fyrra.Sagði frá stöðunni á fundi öryggisráðsins Lowcock hélt erindi á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem hann sagði útlit fyrir landlæga hungursneyð í Jemen. Staðan þar í landi hefði versnað til muna á undanförnum vikum. Hann sagði íbúa Jemen vera að nálgast vendipunkt þar sem ómögulegt væri að koma í veg fyrir gífurlegt mannfall.Eins og áður hefur komið fram er talið að fjórtán milljónir manna reiði sig á hjálparsamtök til að halda lífi. Það er þremur milljónum meira en í síðasta mánuði.Mark Lowcock.AP/Bebeto MatthewsLowcock sagði að þó fólkið sé á lífi sé það alls ekki að fá þá næringu sem þau þurfa. Ónæmiskerfi margra séu nálægt því að hrynja og ungir og hinir eldri séu sérstaklega í hættu. „Svo það sé á hreinu, er mat mitt, ráð mitt til ykkar, að nú sé skýr hætta á yfirvarandi hungursneyð í Jemen. Það verði mun stærra en nokkur sérfræðingur á þessu sviði hefur séð áður,“ sagði Lowcock á fundi öryggisráðsins. Hann tók sérstaklega fram að hann hefði varað við slíkum aðstæðum tvisvar sinnum áður og í bæði skiptin hefði hungursneyð ekki skollið á. Það hefði hins vegar ekki gerst vegna þeirra aðgerða sem gripið var til í bæði skiptinn. Ástandið sé þó þar að auki mun verra en það var þá.Báðar fylkingar sekar um brot á alþjóðalögum Lowcock sagði einnig að báðar fylkingar í átökunum í Jemen brytu reglulega gegn alþjóðalögum og síðan í maí hefðu minnst fimm þúsund slík brot verið skráð. Þar á meðal annars við árásir á almenna borgara og mikilvæg innviði eins og sjúkrahús, vatnsdælur, vegi og brýr. Stríðið í Jemen hefur geisað frá árinu 2015. Uppreisnarmenn Húta hafa sölsað undir sig stóran hluta landsins. Sádi-arabía og Sameinuðu arabísku furstadæmin ásamt sjö öðrum arabaríkjum hafa hlutast til í landinu til aðstoðar stjórnarhernum. Bandalagsherinn hefur notið stuðnings Breta, Bandaríkjamanna og Frakka.
Mið-Austurlönd Jemen Tengdar fréttir Forsaga hörmunganna í Jemen - seinni hluti Einn af hverjum hundrað bensínlítrum sem þú notar er beinn styrkur við hernað Sáda. 20. júní 2018 15:15 Mótmæli þegar jemensku börnin voru borin til grafar Fjörutíu börn, sem öll voru fimmtán ára eða yngri, fórust í árás hers Sáda á rútu á markaði í bænum Dahyan í Saada-héraði í norðvesturhluta Jemen síðastliðinn fimmtudag. 13. ágúst 2018 23:30 Telja alla stríðsaðila í Jemen seka um stríðsglæpi Stjórnarherinn, bandalagsherinn sem styður hann og uppreisnarmenn Húta eru sagðir hirða lítið um að takmarka fall óbreyttra borgara. 28. ágúst 2018 12:07 Segjast harma „mistök“ í tengslum við árás á rútuna í Jemen Rúmlega fjörutíu börn fórust í árásinni þann 9. ágúst og var hún víða fordæmd. 1. september 2018 23:15 CNN merkir vopnaframleiðendum fjöldamorð almennra borgara á korti af Jemen Bandaríska fréttastöðin CNN byrjaði í gær að birta niðurtöður umfangsmikilla rannsókna sinna á mannfalli almennra borgara í Jemen. Niðurstöðurnar sýna að sprengjurnar, sem hafa orðið fjölda barna og annarra almennra borgar að bana, eru bandarískar. 19. ágúst 2018 09:35 Forsaga hörmunganna í Jemen - fyrri hluti Reglulega berast Íslendingum samhengislitlar fréttir af neyð og skelfingum í Jemen. Þar ríkir stríðsástand og hungursneyð sem gerir landið að versta hörmungasvæði heims um þessar mundir að mati Sameinuðu þjóðanna. 19. júní 2018 12:30 Tugir barna féllu í loftárásum Sádi-Araba og bandamanna Tugir barna féllu í loftárás hernaðarbandalags Sádi-Araba á Jemen. Átökin hafa verið einkar blóðug undanfarnar vikur. Friðarviðræður mögulega á döfinni. 10. ágúst 2018 06:00 Ástandið versnar enn í Jemen og milljónir eru í hættu Nú þegar búa 18,5 milljónir Jemena við lítið sem ekkert matvælaöryggi og sú tala fer hækkandi. 19. október 2018 08:15 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Forsaga hörmunganna í Jemen - seinni hluti Einn af hverjum hundrað bensínlítrum sem þú notar er beinn styrkur við hernað Sáda. 20. júní 2018 15:15
Mótmæli þegar jemensku börnin voru borin til grafar Fjörutíu börn, sem öll voru fimmtán ára eða yngri, fórust í árás hers Sáda á rútu á markaði í bænum Dahyan í Saada-héraði í norðvesturhluta Jemen síðastliðinn fimmtudag. 13. ágúst 2018 23:30
Telja alla stríðsaðila í Jemen seka um stríðsglæpi Stjórnarherinn, bandalagsherinn sem styður hann og uppreisnarmenn Húta eru sagðir hirða lítið um að takmarka fall óbreyttra borgara. 28. ágúst 2018 12:07
Segjast harma „mistök“ í tengslum við árás á rútuna í Jemen Rúmlega fjörutíu börn fórust í árásinni þann 9. ágúst og var hún víða fordæmd. 1. september 2018 23:15
CNN merkir vopnaframleiðendum fjöldamorð almennra borgara á korti af Jemen Bandaríska fréttastöðin CNN byrjaði í gær að birta niðurtöður umfangsmikilla rannsókna sinna á mannfalli almennra borgara í Jemen. Niðurstöðurnar sýna að sprengjurnar, sem hafa orðið fjölda barna og annarra almennra borgar að bana, eru bandarískar. 19. ágúst 2018 09:35
Forsaga hörmunganna í Jemen - fyrri hluti Reglulega berast Íslendingum samhengislitlar fréttir af neyð og skelfingum í Jemen. Þar ríkir stríðsástand og hungursneyð sem gerir landið að versta hörmungasvæði heims um þessar mundir að mati Sameinuðu þjóðanna. 19. júní 2018 12:30
Tugir barna féllu í loftárásum Sádi-Araba og bandamanna Tugir barna féllu í loftárás hernaðarbandalags Sádi-Araba á Jemen. Átökin hafa verið einkar blóðug undanfarnar vikur. Friðarviðræður mögulega á döfinni. 10. ágúst 2018 06:00
Ástandið versnar enn í Jemen og milljónir eru í hættu Nú þegar búa 18,5 milljónir Jemena við lítið sem ekkert matvælaöryggi og sú tala fer hækkandi. 19. október 2018 08:15