Landsréttur staðfesti tveggja ára fangelsisdóm fyrir nauðgun Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 18:33 Brotið átti sér stað í október Vísir/Sigurjón Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms Norðurlands eystra yfir Héðni Búa Ríkharðssyni sem dæmdur var til tveggja ára fangelsisvistar fyrir nauðgun. Dómur féll í héraði þann 11. desember í fyrra þar sem hann var sakfelldur fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 23. október 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konu gegn hennar vilja. Í kröfum ákæruvaldsins var farið fram á að hinn áfrýjaði dómur yrði staðfestur og að refsing ákærða yrði þyngd. Hinn ákærði fór fram á sýknu en mildingu refsingar til vara. Brotið sem um ræðir átti sér stað líkt og áður sagði í októbermánuði árið 2016 þegar konan var gestkomandi á heimili mannsins og gat hún ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Var það niðurstaða meirihlutans að manninum hafi verið ljóst að konan gat ekki spornað við verknaðinum og ekkert tilefni til að ætla að hún hafi verið samþykk. Þrír dómarar dæmdu málið í héraði og skilaði einn þeirra sératkvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan. Í niðurstöðu Landsréttar sagði að dómur héraðsdóms skyldi vera óraskaður og var manninum gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins sem hljóðaði upp á rúmlega 1,3 milljónir. Í héraði hafði manninum verið gert að greiða stúlkunni 1,5 milljónir króna í miskabætur sem og allan sakarkostnað málsins á því stigi. Dómsmál Tengdar fréttir Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa. 18. desember 2017 17:58 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms Norðurlands eystra yfir Héðni Búa Ríkharðssyni sem dæmdur var til tveggja ára fangelsisvistar fyrir nauðgun. Dómur féll í héraði þann 11. desember í fyrra þar sem hann var sakfelldur fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 23. október 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konu gegn hennar vilja. Í kröfum ákæruvaldsins var farið fram á að hinn áfrýjaði dómur yrði staðfestur og að refsing ákærða yrði þyngd. Hinn ákærði fór fram á sýknu en mildingu refsingar til vara. Brotið sem um ræðir átti sér stað líkt og áður sagði í októbermánuði árið 2016 þegar konan var gestkomandi á heimili mannsins og gat hún ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Var það niðurstaða meirihlutans að manninum hafi verið ljóst að konan gat ekki spornað við verknaðinum og ekkert tilefni til að ætla að hún hafi verið samþykk. Þrír dómarar dæmdu málið í héraði og skilaði einn þeirra sératkvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan. Í niðurstöðu Landsréttar sagði að dómur héraðsdóms skyldi vera óraskaður og var manninum gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins sem hljóðaði upp á rúmlega 1,3 milljónir. Í héraði hafði manninum verið gert að greiða stúlkunni 1,5 milljónir króna í miskabætur sem og allan sakarkostnað málsins á því stigi.
Dómsmál Tengdar fréttir Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa. 18. desember 2017 17:58 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa. 18. desember 2017 17:58