Sömdu um vopnahlé í Jemen Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2018 22:01 Margot Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, Khaled al-Yamani, utanríkisráðherra Jemens, Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, og Mohammed Abdelsalam, aðalsamningamaður Húta, í Svíþjóð fyrr í dag. EPA Stríðandi fylkingar hafa komist að samkomulagi um vopnahlé í borginni Hudaydah í Jemen. Fulltrúar stjórnvalda og uppreisnarmanna Húta hafa undanfarnar daga átt í friðarviðræðum í Svíþjóð fyrir milligöngu Sameinuðu þjóðanna. Borgin Hudaydah er ein helsta lífæð landsmanna en megnið af hjálpargögnum sem koma til Jemen fara um höfnina þar. Stríðið í Jemen hefur geisað í um fjögur ár og hafa landsmenn glímt við hungursneyð og látlaus átök. Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, fagnaði fréttunum sem bárust í dag og sagðist vona að það væri upphafið að því að binda enda á stríðsátökin í landinu. Vel á sjöunda þúsund manna hið minnsta hafa látið lífið í átökunum á síðustu árum og um 10 þúsund særst. Mörg þúsund manns til viðbótar hafa látið lífið vegna vannæringar og sjúkdóma sem hefði hægt að koma í veg fyrir.Fjögurra ára átök Átök í landinu hófust í byrjun árs 2015 þegar Hútar náðu stjórn á stórum landsvæðum í vesturhluta landsins sem neyddi forsetann Abdrabbuh Mansour Hadi til að flýja land. Sádar, Sameinuðu arabísku furstadæmin og sjö önnur arabaríki hafa stutt við bakið á stjórnvöldum í landinu, en þau líta á Húta sem nána bandamenn íranskra stjórnvalda. Mið-Austurlönd Norðurlönd Jemen Svíþjóð Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Stríðandi fylkingar hafa komist að samkomulagi um vopnahlé í borginni Hudaydah í Jemen. Fulltrúar stjórnvalda og uppreisnarmanna Húta hafa undanfarnar daga átt í friðarviðræðum í Svíþjóð fyrir milligöngu Sameinuðu þjóðanna. Borgin Hudaydah er ein helsta lífæð landsmanna en megnið af hjálpargögnum sem koma til Jemen fara um höfnina þar. Stríðið í Jemen hefur geisað í um fjögur ár og hafa landsmenn glímt við hungursneyð og látlaus átök. Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, fagnaði fréttunum sem bárust í dag og sagðist vona að það væri upphafið að því að binda enda á stríðsátökin í landinu. Vel á sjöunda þúsund manna hið minnsta hafa látið lífið í átökunum á síðustu árum og um 10 þúsund særst. Mörg þúsund manns til viðbótar hafa látið lífið vegna vannæringar og sjúkdóma sem hefði hægt að koma í veg fyrir.Fjögurra ára átök Átök í landinu hófust í byrjun árs 2015 þegar Hútar náðu stjórn á stórum landsvæðum í vesturhluta landsins sem neyddi forsetann Abdrabbuh Mansour Hadi til að flýja land. Sádar, Sameinuðu arabísku furstadæmin og sjö önnur arabaríki hafa stutt við bakið á stjórnvöldum í landinu, en þau líta á Húta sem nána bandamenn íranskra stjórnvalda.
Mið-Austurlönd Norðurlönd Jemen Svíþjóð Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira