Borgarráð samþykkir að stofna safn um verk Nínu Tryggvadóttur Heimir Már Pétursson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 17. maí 2018 19:02 Við undirritun viljayfirlýsingarinnar á heimili hjónanna Unu Dóru Copley og Scott Jeffries á Manhattan í New York. Frá vinstri. Sigurður Björn Blöndal formaður borgarráðs, Una Dóra Copley og Scott Jeffries. Mynd/Reykjavíkurborg Borgarráð samþykkti í dag með öllum greiddum atkvæðum að stofna safn utan um listaverk Nínu Tryggvadóttur, eins fremsta myndlistarmanns þjóðarinnar, sem lést árið 1968. Una Dóra Copley, dóttir Nínu og Scott Jeffries, eiginmaður hennar, sem búa í New York, gefa safninu fimmtán hundruð málverk og önnur verk eftir listakonuna. Borgarráð samþykkti einnig að kaupa þann hluta Hafnarhússins sem borgin á ekki nú þegar til að koma safninu fyrir þar. Þá hafa dóttirin og eiginmaður hennar að auki ákveðið að arfleiða safn Nínu að öllum eigum sínum þegar þar að kemur en þær eru metnar á um tvo milljarða króna. Eins og áður sagði var tillagan samþykkt í borgarráði í dag með öllum greiddum atkvæðum en einn borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá við atkvæðagreiðslu. þá lögðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram bókun þess efnis að kannaðir verði fleiri kostir fyrir staðsetningu safnsins en í Hafnarhúsinu. Ákjósanlegt væri að finna nýju listasafni góðan stað annars staðar en í miðborginni. Nína bjó lengst af í New York en einnig í París og Lundúnum en á MacCarthy-tímanum var henni um tíma bannað að snúa aftur til Bandaríkjanna. Menning Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Borgarráð samþykkti í dag með öllum greiddum atkvæðum að stofna safn utan um listaverk Nínu Tryggvadóttur, eins fremsta myndlistarmanns þjóðarinnar, sem lést árið 1968. Una Dóra Copley, dóttir Nínu og Scott Jeffries, eiginmaður hennar, sem búa í New York, gefa safninu fimmtán hundruð málverk og önnur verk eftir listakonuna. Borgarráð samþykkti einnig að kaupa þann hluta Hafnarhússins sem borgin á ekki nú þegar til að koma safninu fyrir þar. Þá hafa dóttirin og eiginmaður hennar að auki ákveðið að arfleiða safn Nínu að öllum eigum sínum þegar þar að kemur en þær eru metnar á um tvo milljarða króna. Eins og áður sagði var tillagan samþykkt í borgarráði í dag með öllum greiddum atkvæðum en einn borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá við atkvæðagreiðslu. þá lögðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram bókun þess efnis að kannaðir verði fleiri kostir fyrir staðsetningu safnsins en í Hafnarhúsinu. Ákjósanlegt væri að finna nýju listasafni góðan stað annars staðar en í miðborginni. Nína bjó lengst af í New York en einnig í París og Lundúnum en á MacCarthy-tímanum var henni um tíma bannað að snúa aftur til Bandaríkjanna.
Menning Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira